Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 40

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 40
Hjónabönd leikaranna geta líka verið hamingjusöm Það er mesti miss\ilningur að hjónabönd leiharanna geti aldrei verið hamingjusöm. Þessi mynd gefur annað til hynna. Hún er af ungum, ný giftum hjónum, við morgunverðarborðið. Þau eru bœði frœgir lei\arar í Hollywood. * # * # Kemur Errol Flynn við á íslandi? Errol Flynn hefir ákveðið að far í siglingu umhverfis jörðina á næstunni, með hinni nýju konu sinni, Noru Eddington. En hann er frægur siglingamaður og á stóra og vandaða skemmtisnekkju. Ekki er kunnugt um ferðaáætlun hans í einstökum atriðum, en ekki er alveg óhugsandi, að hann komi við hér á landi og auk þess eru Danir að búast við honum hjá sér. Það er eins gott fyrir kvenfólkið að vera ekki mikið á ferli ef hann skyldi koma til Reykja- víkur, því hann er sagður djarftækur til kvenna og hefir staðið í málaferlum út af þesskonar áburði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.