Bergmál - 01.03.1947, Side 43

Bergmál - 01.03.1947, Side 43
Við snyrtiborðið Iburður og s\raut er einhennandi fyrir líf margra leikaranna í Hollywood. Hér er ein „stjarnan" við snyrtiborðið sitt. * # # # Frank Sinatra, er alltaf að aukast að vinsældum og frægð. Fyrir nokkru síðan efndi hann til söngskemmtunar í New York. Strax kl. 8 um morguninn voru 25 þúsund farnir að bíða eftir miðunum, aðallega ungar stúlkur, sem voru hrifnar af söngmanninum. Þegar söngskemmtunin hófst var húsið troðfullt og auk þess stóðu 1500 áheyrendur í kringum það og á göngum. Frank kom í bifreið skömmu áður en skemmtunin hófst og þurfti hvorki meira né minna en 100 lögregluþjóna á bifhjólum til að gæta hans, og áttu þeir fullt í fangi að brjóta honum leið til sönghússins, gegnrnn raðir aðdáend- anna, er safnazt höfðu saman. 41

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.