Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 43

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 43
Við snyrtiborðið Iburður og s\raut er einhennandi fyrir líf margra leikaranna í Hollywood. Hér er ein „stjarnan" við snyrtiborðið sitt. * # # # Frank Sinatra, er alltaf að aukast að vinsældum og frægð. Fyrir nokkru síðan efndi hann til söngskemmtunar í New York. Strax kl. 8 um morguninn voru 25 þúsund farnir að bíða eftir miðunum, aðallega ungar stúlkur, sem voru hrifnar af söngmanninum. Þegar söngskemmtunin hófst var húsið troðfullt og auk þess stóðu 1500 áheyrendur í kringum það og á göngum. Frank kom í bifreið skömmu áður en skemmtunin hófst og þurfti hvorki meira né minna en 100 lögregluþjóna á bifhjólum til að gæta hans, og áttu þeir fullt í fangi að brjóta honum leið til sönghússins, gegnrnn raðir aðdáend- anna, er safnazt höfðu saman. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.