Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 57

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 57
JAMES OLIVER CURWOOD: Skógurinn brennur Framhaldssaga 1. KAPÍTULI. Fyrir réttri klukkustund hafði David Carrigan, liðsforingi í hinni konunglegu riddaralögreglu lofað guð fyrir það að vera ennþá í lifenda tölu. Hann var staddur undir bláum, fögrum himni hinna norðlægu sléttna. I huganum þakkði. hann McVane, foringja herdeildarinnar í Athabasca fyrir það, að hafa valið hann til þessa starfs. Hann kunni vel við sig í myrkviði skógarins og gladdist við tilhugsunina um ævintýrið sem samfara yrði margra vikna ferðalagi norður til hinna fjarlægu lands- hluta, sem honum þótti svo vænt um. Honum fannst að hann hefði aldrei notið lífsins til fulls, annars staðar en undir hinum opna og víða heimingeim. Hann var nú þrjátíu og sjö ára gamall, dálítið hugsandi, en hugsanir hans voru frjálsar og heil- brigðar, og líktust sólargeislunum. Hann var einlægur -mannvinur, jafn- vel þó hann neyddist til að handjárna menn. Orlítið harðneskjulegur á svip við embættisstörfin, en þó vár hann lífsglaður. Og það var einmitt það, sem einkenndi hann öðru fremur. Hann vár einlægur elskandi alls þess sem lifir og hrærist. Hann var knéfallandi tilbiðjandi hinnar guð- dómlegu fegurðar landsins. Nú var hann þegar kominn langt inn í hinn myrka skóg um 120 kílómetra norður fyrir Aathabasca. Um 290 kílómetrum norðar var Fort McMurray, og 360 kílómetrum fjær var Chipewyan og enn lengra norður var Mackenzieáin, en þaðan var 2400 kílómetra leið til sjávar. Hann var glaður, af því að heimurinn virtist vera svo endalaus. Hann var líka glaður vegna fámennisins og þeir fáu sem hér var að finna, voru honum hjartfólgnir. Carrigan hugsaði um þetta, þar sem hann sat á árbakkanum á Athabasca, hinni fyrstu af hinum þremur stórám, er voru á leið hans. Veiðimenn- 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.