Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 65

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 65
1947 BergmÁl En svo fór hann allt í einu að finna eitthvaS svo undarlega til. ÞaS dró hann einhver. Hann fann sandinn skríSa undir líkama sínum. OSru hvoru var hætt aS draga hann. Eftir langa stund, fannst honum hann heyra fleiri en eina rödd. Jú, þær voru tvær, — því af og til bárust honum ógreinileg orS aS eyrum. Honum sýndist hann sjá stúlku meS hrafnsvart og skínandi hár, og meS dimm augu. Honum fannst hún svo breytast stundum í aSra stúlku meS ljómandi gyllt hár. Hún var allt öSruvísi. Hún var ekki lík „fögru augunum", en svo hét hin stúlkan í huga hans. Þessi nýja sýn líktist sólarbjarma, þaS var eins og eldur lýsti úr hári hennar. Andlit hennar var líka allt öSruvísi. Hann gladdist er hún fór leiSar sinnar og „fögru augun“ komu aftur í staSinn. ÞaS var skuggsælt og svalt, þar sem hann var. Hann var ekki alveg viss um hvort heldur hann lá, sat, eSa stóS upp á endann. Veggur af grænu laufi og hríslum var fast viS andlit hans. Hann uppgötvaSi þaS, aS hann var milli stofna stórrar bjarkar og lítils grenitrés. A milli trjánna var dyngja af mjúkum mosa, sem hægt var aS hvíla höfuSiS á. Rétt hjá honum var drykkjarílát hans komiS fullt af vatni. Hann hreyfSi sig gætilega og bar aSra höndina aS höfSinu. Fingurnir komu viS sáraumbúSir. I eina eSa tvær mínútur sat hann þannig, án þess aS hræra frekar legg né liS. A meSan reyndi hann fyrir alvöru aS gera sér grein fyrir því, sem skeS hafSi. I fyrsta lagi var hann á lífi. En þaS út af fyrir sig, var minna undrunarefni en allt annaS, sem skeS hafSi. Hann hugsaSi til seinustu augnablikanna af viSureigninni. FjandmaSur hans hafSi yfir- bugaS hann, og óvinurinn var stúlka. Og þegar henni hafSi tekizt aS mola bein úr hausnum á honum og sá hann liggja hjálparvana í sand- inum ,hafSi hún dregiS hann upp í þetta svala rjóSur og bundiS þar um sár hans, í staS þess aS gera út af viS.hann, þar sem hann lá hjálparvana og sigraSur. Hann gat varla trúaS því sjálfur, en vatnsílátiS, mosinn undir herSum hans og sáraumbúSirnar töluSu sínu máli, og auk þess mundi hann eftir ýmsu, sem gerzt hafSi. Hún hafSi barizt sem óS væri til aS ráSa hann af dögum, en svo 'hafði hún bjargaS lífi hans eftir allt saman! Hann gat ekki varizt því aS brosa. Þetta var óræk sönnun þess aS skynsemi hans hafSi ekki svikiS. Einungis kona gat veriS svo óútreiknanleg. Hver einasti karlmaSur hefSi lokiS verknaSinum. Framhald í næsta hefti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.