Stjörnur - 01.05.1950, Qupperneq 26

Stjörnur - 01.05.1950, Qupperneq 26
tanóperuna, séu þar með lífi og sál, en hafi hana ekki fyrir auka- starf, en leggi meir upp úr kvik- myndaleik, útvarps- og sjónvarps- söng. Eg kæri mig ekki um þær halastjörnur, sem skreyta sig' með nafninu Metropolitansöngvari, þegar þeir einu sinni hafa náð að komast svo hátt að vera ráðnir til frægustu og beztu óperu heims- ins, en hirða miður um að halda þeirri nafnbót í heiðri. Varla mun Lauritz Melchior þó þurfa að taka þetta til sín. En óvíst er samt hvort hann kærir sig um að vera lengur við Metropolitan- óperuna. — En hvort hann gefur sig þá meir að kvikmyndaleik er óvíst. — Melchior er orðinn rosk- inn maður og vill eiga náðuga daga — vonandi ekki heldur á flæðiskeri staddur fjárhagslega, þótt hann verði aðeins settur á eftirlaun hjá Metropolitanóper- unni. Nýjustu fréttir af róttækum að- gerðum Rudolf Bing er að hann .hefur lýst því yfir að hann hafi í hyggju að ráða til Metropolitanó- perunnar einhvern negrasöngvara á þessu leikári, en negrar hafa ald- rei fyrr fengið að syngja í Metro- politan. Fái hann að ráða þessu má með sanni segja að Rudolf Bing sé ekki aðeins að nafninu til forstióri Metropolitanóperunnar. INGRID Bergmansmálið er enn Þelta er Pia. eins og framhaldsaga í heimsblöð- unum. Enn er óútkljáð hvort þeirra hjónanna fær að halda dótturinni Piu, ennfremur hvern- ig eignir þeirra eiga að skiptast. Dr. Lindström telur að sér beri að sjá um uppeldi dóttur sinnar, en hann hefur ekkert á móti því að móðir hennar fái tækifæri til að heimsækja hana eða hafa telp- 26 5TJÖRNUR

x

Stjörnur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.