Stjörnur - 01.05.1950, Page 27

Stjörnur - 01.05.1950, Page 27
Ingrid Bergman missti föður sinn — og raunar móður sina — er hún var á unga aldri. Hér sést hun ásamt föður sin- um. Ennfremur: Bernskumynd, brúð- hjónamynd, frá vixlu hennar og Lindströms. Ingrid með Piu á fyrsta ári una í návist sinni tíma og tíma, ef hún telji sér fært að koma til Bandaríkjanna, en ekki komi til mála að Pia fari með móður sinni til Ítalíu og ekki má Rosselini hafa nokkur afskipti af barninu. Hvað eignaskiptinguna snertir kveðst dr. Lindström ekki kæra sig um einn eyri af fjármunum fyrrver- andi konu sinnar, einungis vildi hann áskilja sér rétt til að halda húsi þeirra í Los Angeles, þar eð hann vilji ekki þurfa að flytja, svo að Pia komist hjá því að skipta um skóla og leikfélaga. Ingrid Bergman krefst hingveg- ar að dómstólarnir skeri úr því, hvort þeirra hjóna eigi fram- færslu- og uppeldisréttinn yfir baminu. Hún segist aldrei muni fallast á annað, en að fá dóttur sína skilyrðislaust í sína umsjá. Ingrid hefur sagt, að hún muni innanskamms taka sér ferð á STJÖRNUR 27

x

Stjörnur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.