Stjörnur - 01.05.1950, Qupperneq 8

Stjörnur - 01.05.1950, Qupperneq 8
Signoles fs0ri Smásaga eftir Guy de Maupassant HANN VAR kallaður Signoles fagri, en hét fullu nafni Joseph de Signoles, og var undirgreifi. Þar sem hann var búinn að missa for- eldra sína, en átti næga fjármuni, tók hann mikinn bátt í samkvæm- islífinu. Hann var vel vaxinn, og skemmtilegur í viðræðum, svo menn álitu hann gáfaðan, hafði höfðinglegt útlit, vel hirt og fall- egt yfirskegg, og augnaráð hans gat kvenfólkið illa staðizt. Hann var mikið boðinn í veizl- ur, og mjög eftirsóttur á dans- dika í kirkju safnaðarins hinn sama sunnudag og myndin var frumsýnd almenningi. Stúlkan hafði nefnilega frelsast og afneit- aði fortíð sinni. Hún kvaðst velja Jesú Krist í stað frægðaripnar. — Eg neita því ekki, að ég var hamingjusöm, segir Colleen Townsend, en nú er ég samt þús- und sinnum hamingjusamari. Ég hef yfirgefið Hollywood og af- þakkað tilboð um þúsund dollara laun á viku, en í þess stað innrit- að mig í trúboðsskóla. leikjum. Það var sagt að harm hefði komizt í mörg ástarævintýri, sem öll voru af því tægi að þau juku álit hans. Hann lifði ham- ingjusömu lífi, í fullkominni á- nægju. Menn vissu að hann var á- gætur skilmingamaður, en að hann var þó enn betri skytta. — Ef ég þarf einhvern tíma að heyja einvígi, sagði hann, — þá vel ég skammbyssu, með því vopni er ég viss um að drepa mótstöðu- mann minn. , Eitt kvöld fór hann í leikhús * * Frú Lauritz Melchior, er ham- ingjusöm kona — jafnvel þegar maður hennar dvelur í frumskóg- um Afríku á villidýraveiðum, eins og hann gerði t. d. í sumar, því hún veit að skinnin af dýrunum, sem hann fellir — og Melchior er góð skytta — fær hún til fullra umráða. Nú getur hún gengið um í vetrarkuldunum og spókað sig í tveimur nýjum leópardpelsum — auðvitað til skiptanna — sem hún hefur látið sauma sér úr skinnum síðustu veiðiferðarinn- ar. g STJÖRNUR

x

Stjörnur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.