Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 8

Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 8
Signoles fs0ri Smásaga eftir Guy de Maupassant HANN VAR kallaður Signoles fagri, en hét fullu nafni Joseph de Signoles, og var undirgreifi. Þar sem hann var búinn að missa for- eldra sína, en átti næga fjármuni, tók hann mikinn bátt í samkvæm- islífinu. Hann var vel vaxinn, og skemmtilegur í viðræðum, svo menn álitu hann gáfaðan, hafði höfðinglegt útlit, vel hirt og fall- egt yfirskegg, og augnaráð hans gat kvenfólkið illa staðizt. Hann var mikið boðinn í veizl- ur, og mjög eftirsóttur á dans- dika í kirkju safnaðarins hinn sama sunnudag og myndin var frumsýnd almenningi. Stúlkan hafði nefnilega frelsast og afneit- aði fortíð sinni. Hún kvaðst velja Jesú Krist í stað frægðaripnar. — Eg neita því ekki, að ég var hamingjusöm, segir Colleen Townsend, en nú er ég samt þús- und sinnum hamingjusamari. Ég hef yfirgefið Hollywood og af- þakkað tilboð um þúsund dollara laun á viku, en í þess stað innrit- að mig í trúboðsskóla. leikjum. Það var sagt að harm hefði komizt í mörg ástarævintýri, sem öll voru af því tægi að þau juku álit hans. Hann lifði ham- ingjusömu lífi, í fullkominni á- nægju. Menn vissu að hann var á- gætur skilmingamaður, en að hann var þó enn betri skytta. — Ef ég þarf einhvern tíma að heyja einvígi, sagði hann, — þá vel ég skammbyssu, með því vopni er ég viss um að drepa mótstöðu- mann minn. , Eitt kvöld fór hann í leikhús * * Frú Lauritz Melchior, er ham- ingjusöm kona — jafnvel þegar maður hennar dvelur í frumskóg- um Afríku á villidýraveiðum, eins og hann gerði t. d. í sumar, því hún veit að skinnin af dýrunum, sem hann fellir — og Melchior er góð skytta — fær hún til fullra umráða. Nú getur hún gengið um í vetrarkuldunum og spókað sig í tveimur nýjum leópardpelsum — auðvitað til skiptanna — sem hún hefur látið sauma sér úr skinnum síðustu veiðiferðarinn- ar. g STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.