Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 31

Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 31
ing, og hellti sér yfir kvikmynda- siðleysingjana, þar á meðal Rosselini, sem hann kallaði „falskan höggorm.“ I blaðaviðtali hefur þessi sami þingmaður sagt, í tilefni af því að frétzt hefur að Ingrid og Rosselini hefðu í hyggju að koma til Bandaríkjanna til að reka réttar síns: — Eg tel vafasamt að þessi frægu þokka hjú, sem eru opin- ber orðin fyrir öllum heimi, að hórdómi, geti fengið innflutnings- leyfi til Bandaríkjanna. Innflutn- ingslögin bandarísku eru ströng, ef þeim er beitt til hins ítrasta, og þess verður að krefjast, þegar slíkir erkiféndur alls velsæmis eiga í hlut. ORÐRÓMUR hefur komizt á kreik um það, að Ingrid hafi breytt ákvörðun sinni um að hætta kvikmyndaleik og muni áð- ur en langt um líður hefja leik í nýrri Rosselinimynd, sem „fjallar um hafið“, en svo leyndardóms- fullt á sjálfur Roberto að hafa komizt að orði við blaðamenn, sem spurðu hann um næsta verk- efni hans. Hann hvorki játaði því né neitaði að Ingrid myndi leika aðalhlutverkið. Um nokkurra vikna skeið munu þau Ingrid og Rosselini dvelja á Riveraströnd Italíu og njóta þar Robert Young og Barbara Hale leika saman i mynd, sem heitir „And liaby tnakes three". lífsins í sólardýrðinni. Ur því sem komið er leggja þau enga áherzlu á að flýta giftingu sinni. Þó hefur heyrzt að þau ætli að gifta sig áð- ur en langt um líður í London. Að „hveitibrauðsdög‘unum“ loknum bíða þeirra beggja margvísleg málaferli, bæði í Ítalíu og í Banda- ríkjunum. Engu að síður horfa þau björtum augum fram á veg- inn. Hollywood í apríl 1950. B. A. STJÖRNUR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.