Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 23

Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 23
Pað eru nú næstum því tvö ár síðan Jermifer Jones, hin unga og fagra leikkona, sem frægust varð fyrir hlutverk silt í Óði Bernadettu, gift- ist hinutn roskna kvik- myndastjóra David O' Selznick. Stðan hafa „ungu hjónin" stöðugt verið á faraldsfæti og skoðað fegurstu lönd heimsins og frægustu staði veraldar. Nú er loks lokið ltveitibrauðsdög- unutn og brúðkaupsförin á enda. Allan þennan tíma hefur Jennifer hvílt sig frá kvikmyndaleik, en maður hennar hefur hinsvegar notað ferðalög sín og aukatíma í þjón- ustu Xfetro, sem er hans kvikmyndafélag. — En næsta hlutverk Jenni- fer Jones verður í mynd- inni „Svstir Carrie", er gerð verður eftir skáld- sögu Theodore Dreiser og leikur sjálfur Laur- ence Oliver aðalhlut- verkið. ☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Gregory Peck hefur unnið mik- inn leiksigur í nýjustu mynd sinni, sem heitir „Twelve o’clock Night“, en þar leikur hann flug- general. Margir hafa nefnt Gre- gory Peck sem líklegan Oscar- verðlaunanna fyrir þetta hlut- verk, en hvort sem hann fær þau eða ekki hefur hann hlotið mikið lof í blöðum víðsvegar um heim og þykir hér sýna nýja og áður óþekkta hlið á sér sem skapgerð- arleikara. Hollywood í marz 1951. — B A STJÖRNUR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.