Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 23
Pað eru nú næstum
því tvö ár síðan Jermifer
Jones, hin unga og fagra
leikkona, sem frægust
varð fyrir hlutverk silt
í Óði Bernadettu, gift-
ist hinutn roskna kvik-
myndastjóra David O'
Selznick. Stðan hafa
„ungu hjónin" stöðugt
verið á faraldsfæti og
skoðað fegurstu lönd
heimsins og frægustu
staði veraldar. Nú er loks
lokið ltveitibrauðsdög-
unutn og brúðkaupsförin
á enda.
Allan þennan tíma
hefur Jennifer hvílt sig
frá kvikmyndaleik, en
maður hennar hefur
hinsvegar notað ferðalög
sín og aukatíma í þjón-
ustu Xfetro, sem er
hans kvikmyndafélag. —
En næsta hlutverk Jenni-
fer Jones verður í mynd-
inni „Svstir Carrie", er
gerð verður eftir skáld-
sögu Theodore Dreiser
og leikur sjálfur Laur-
ence Oliver aðalhlut-
verkið.
☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
Gregory Peck hefur unnið mik-
inn leiksigur í nýjustu mynd
sinni, sem heitir „Twelve o’clock
Night“, en þar leikur hann flug-
general. Margir hafa nefnt Gre-
gory Peck sem líklegan Oscar-
verðlaunanna fyrir þetta hlut-
verk, en hvort sem hann fær þau
eða ekki hefur hann hlotið mikið
lof í blöðum víðsvegar um heim
og þykir hér sýna nýja og áður
óþekkta hlið á sér sem skapgerð-
arleikara.
Hollywood í marz 1951. — B A
STJÖRNUR 23