Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 24

Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 24
MONTGOMERY CLIFT hefur aðeins verið sýnilegur í tveimur kvikmyndum og hefur þó þegar aflað sér stjörnufrægðar. Vin- sældir hans eru ótrúlega miklar. Sagt er að kvenstjörnur í Holly- wood sækist mjög eftir því að fá Clift fyrir mótleikara og það ekki síður þær allra frægustu, en hin- ar yngri. En Montgomery Clift hefur ekki ginið við hverju hlut- verki, sem honum hefur boðizt. Hann er svo vandlátur, að hann er kallaður kræsnasti leikarinn í Hollywood. Hann segir: — Hversvegna ætti ég að vera að eyða dögum mínum í að leika í myndum, sem ég hef engan á- huga fyrir, þegar ég get látið mér líða prýðilega í gildaskálum, sam- kvæmum eða hvar á jarðarkringl- unni sem ég vil? Ég á enn drjúg- ann skilding eftir af launum mín- um fyrir síðustu myndirnar, og svo get ég komið fram í sjónvarpi. Ég athuga gaumgæfilega öll kvik- myndatilboð, sem mér berast og þegar það kemur, sem mér hent- ar, tek ég því. — Ein, í mesta lagi tvær kvikmyndir á ári er nóg fyr- ir mig. Nýlega hefur verið frá því skýrt, að Montgomery hafi tekið tilboði um að leika aðalhlutverk- 24 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.