Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 27

Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 27
Ein af stjörnum þöglu myndanna GLORIA SWANSON vinnur leiksigur. GLORIA SWANSON heitir sænsk Hollywood-stjarna, sem var mjög fræg og vinsæl í þöglu myndunum. En þegar tal og hljóm filmurnar komu til sögunnar tókst Gloriu ekki að halda vinsældum sínum og átti í því sammerkt ýms- um frægum stjörnum, sem þá urðu að draga sig í hlé. En Gloria Swanson vildi ekki gefast upp. Hún var enn ung fyr- ir 20 árum, rúmlega þrítug, falleg og fjörleg kona, enda hafði hún alltaf um sig stóra hirð aðdáenda og tók jafnan virkan þátt í sam- kvæmislífinu í Hollywood. Hún gifti sig líka eins oft og hver önn- ur toppstjarna meðal hinna yngri. Alltaf öðruhvoru hefur hún kom- ið fram í kvikmyndum og leikið í sjónvarp, en orðið að sætta sig við smærri hlutverk en á glans- dögum sínum. En hún hefur aldr- ei látið mótlætið vinna bug á létt- lyndi sínu og sinni bjargföstu trú á það, að fyrr eða síðar myndi henni takast að leggja heiminn aftur að fótum sér, eins og fyrir 20—25 árum. Nú nýlega tókst henni að krækja í aðalhlutverk í mynd, sem heitir „Sunset Boulevard11 (Sólskinsstrætið). Og þetta var sannarlega hlutverk við hennar hæfi, enda fjallar myndin um leikkonu, sem átti sér mikla for- tíð og berst fyrir því, að komast aftur í sitt forna sæti í hugum almennings. í þessu nýja hlutverki vinnur Gloria Swanson líka mikinn sig- ur, gagnrýni blaðanna er öll henni í vil, og margt þykir benda til þess, að hún hljóti fyrir leik sinn í þessari mynd Oscarverðlaunin í ár. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ ROBERT MITCHUM hefir verið nefndur „vandræðadrengurinn í Hollywood“. Hér sést hann á myndaopnunni ásamt konu og tveimur ungum sonum þeirra. STJÖRNU* 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.