Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Blaðsíða 70
58
græðireitsins og gamli reiturinn allur endurskipulagður og
skjólbelti gróðursett.
Á Vöglum var sáð 31 kg af birkifræi, 20 kg af reyni-
berjum og um 2,5 kg af sitkagrenifræi frá Alaska.
Á Hallormsstað var sáð 10,5 kg af birkifræi, 23 kg af
reynifræi, 2,4 kg af sitkagreni og 1,4 kg af fjallagreni-
fræi (Abies lasiocarpa), auk 1,4 kg birkifræs frá Alaska.
I Múlakotsreitnum var birki sáð í 90 fermetra, reyni í
144 fermetra, fjallagreni (um 2,8 kg) í 35 ferm. og sitka-
grenifræi í 118 ferm. sáðbeðs.
Dreifplantað var eftirtöldum plöntum:
Reynir Fura Rlbs Aðrir G ræ ð inga r Alls
barrv. Þing: víðir Fagur víðir Ribs Sólber
Vaglir 6.070 170 6.700 500 13.440
Hallormsst. 22.300 11.500 2.700 2.600 625 39.725
Múlakot Múlakot 7.400 5.900 24.0001 47.000 1.700 770 1.200 3.000 500 j 91.470
Samtals 35.770 41.570 53.700 4.400 770 1.200 3.000 3.600 625 144.635
1 kímplöntiir.
Samtals hefir verið dreifplantað (græðlingar meðtaidir)
um 145.000 plöntum. Það er all-miklu meira en undanfarið,
enda eykst nú uppeldi plantna hröðum skrefum.
Úr reitum skógræktarinnar komu 34.000 plöntur vorið
1941. Þótt ýmis vanhöld kunni að verða á því, sem dreif-
plantað var síðastliðið vor og þótt sáningin í reitunum
hafi ekki tekizt sem allra bezt sakir mikilla vorþurrka,
er nú ekki að efa, að framleiðsla plantna fer ört í vöxt.
Viðarhögg.
Á Hallormsstað féllu 953 hestburðir af viði, og var óvenju
mikið af því nytjaviður. Þaðan voru seldir 3900 girðingar-
staurar. Á Vöglum féllu 1134 hestburðir, og er það nokkuru