Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Blaðsíða 55

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Blaðsíða 55
45 Iiirða nýgræðinginn. Þeir verða að láta sér nægja að bíta nann í rjóðrunum. Ef þessar niðurstöður eru réttar, er augljóst, að ekki •má halda áfram að grisja hina óvörðu skóga okkar eins og gert hefir verið. Ef haldið er áfram að höggva skóg- inn, og virðist engin ástæða til að amast við því, verður heppiiegast að afgirða einhvern blett í skóginum og friða hann algerlega — berhöggva hann svo að mestu leyti, en ungskógurinn er auðvitað skilinn eftir, og þau tré, er þroskamest eru og fræ bera. Girðingin stendur svo óhreyfð, unz ungskógurinn er vaxinn svo úr grasi, að gripstönnin fær ekki unnið á honum, þá er hún flutt á annan stað og þannig koll af kolli. Girðing þessi ætti að vera mjög vönd- uð í upphafi, svo að ending hennar yrði sem mest. Ef tími sá, er fer í það að tína eina og tvær hríslur í stað víðs vegar um allan skóg, eins og þegar grisjað er, væri metin til peninga, myndi fljótlega vinnast upp kostnað- urinn við girðinguna. Sé skógurinn sæmilega þéttur og þroskaður, þarf girðingin ekki að vera ýkja löng til þess, að nægilegur skógur til venjulegra heimilisnota fáist inn- an hennar. Fjárpestagirðingarnar skipta nú hundruðum kílómetra. Ef takast skyldi að ráða niðurlögum pestanna, svo að girð- ingar þessar yrði óþarfar, væri æskilegt að Skógrækt ríkis- ins og Skógræktarfélag íslands fengi allt nothæft girð- ingarefni til umráða. Girðingarefnið yrði svo selt eða leigc við vægu verði og góðum afborgunarskilmálum til þess aö friða skóga, sem verið er að höggva, og friða skóglaust land, svo að skógur vaxi upp af nýju, hvort heldur upp af fornum rótum eða til hans er sáð. Á þennan, einfalda ■og tiltölulega kostnaðarlitla hátt, getum við á einum manns- aldri fyllt dalina skógi á ný.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.