Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Blaðsíða 31

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Blaðsíða 31
25 geldfé. Lembdum ám eru ætlaðar 100 fe að gjöf, en geldfé 80 fe. Fóðurþörfin á ári er 230 fe, og er þá gert ráð fyrir, að 50 fe fari til mjólkur, og er geldfé því talið þurfa 180 fe.- Um áætlun þessa er helzt að segja, að geldneyti fá til- tölulega mest fóður, en það er gert af ásettu ráði til þess að hlutur kvígna að fyrsta kálfi sé ekki fyrir borð borinn. Við áætlun um fóðurþörf húsdýranna allt árið er sumar- beit dilka alveg sleppt, en hún er áreiðanlega all-mikil. En þar eð ómögulegt er að meta hana með neinni vissu, er henni alveg sleppt að öðru leyti en því, er nær til móður- mjólkurinnar. Geitum er alveg sleppt við talningu búpen- ingsins; hins vegar verður farið nokkurum orðum um þær síðar. Nú skulum vér hugsa oss, að skýrslurnar séu réttar, og að fóðurþörf sú, sem ráð er fyrir gert, sé nærri sanni. Sam- kvæmt meðaltali 10 ára er heyaflinn rúmar 90 milliónir le, — 92.642.000 —, en fóðurþörfin vetrarlangt fyrir allan bústofninn er á sama tíma nærri 140 milliónir fe, —- 138.320.000 —. Þótt hér sé sagt fóðurþörf vetrarlangt, á það aðeins við það, hvað sómasamlegt væri að gefa hús- dýrunum, því að bæði þurfa hross og fé meira fóður vetr- arlangt en áætlað var, en þeim er ætlað að jafna þann mismun með beit. Mismunurinn á því, sem aflað hefir verið af heyjum, og þess, sem gefa hefði átt, er um 45 milliónir fe, 45.678.000. Það eru því ekki nema 2/3 hlutar þess fóðurs, sem gefa á húsdýrum vetrarlangt, sem aflað er með heyskap. Það er auðvitað, að ekki er nema nokkur hluti þessa bættur með fóðurbæti, enda þyrfti um 36 milliónir kílógramma af síldarmjöli til þess að jafna þennan mismun, en þegar framleiðsla síldarmjöls hefir verið mest á landi hér, árið 1940, nam hún einmitt um 36 milliónum kg. Ef vér ættum að fullnægja þörf húsdýranna á landi hér, samkvæmt útreikningum hér að framan, þyrfti allan heyskap landsmanna og alla framleiðlu á síldarmjöli eins og hún hefir mest orðið. Undanfarin ár munu bændur hafa keypt síldarmjöl, sent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.