Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 32

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 32
26 nú er orðið aðal-fóðurbætirinn, svo að nemur um 5.000.000 fe. Þá eru eftir um 40 milliónir fe af mismuninum milli fóo- urþarfar vetrarlangt og heyafla. Nú vitum vér, að hrossin eru oft látin nærast á litlu, og þess vegna getum vér sleppt þeim alveg í hugleiðingum vorum og dregið frá þessar 400 fe, sem ætlaðar voru hverju hrossi vetrarlangt. En 47.270 hross éta ekki nema 19 milliónir fe með 400 fe gjöf, og þá verða samt rúmar 20 milliónir fe, sem á vantar til þess, að vér getum fóðrað nautgripi og sauðfé, eins og ráð var fyrir gert í upphafi. Ef vér enn drögum frá allt það, sem geldu sauðfé var ætlað til vetrarfóðurs, en það eru tæpar 15 milliónir fe, þá verða samt eftir rúmar 5 milliónir fe, sem vantar á, til þess að hægt sé að fóðra nautgripi og lembdar ær eins og ráð var upphaflega fyrir gert. Verður því enn að fækka lembdu ánum um 10%, og þá loks er fóðurbætir og heyafli handa því, sem eftir er, hitt er sett á guð og gaddinn. Því miður er ekki hægt að draga víðtækar ályktanir af þessu dæmi, sem nú hefir verið rætt, af því hve undirstað- an er ótraust. Bústofn landsmanna er öllu meiri en skýrsl- ur herma, en hversu framtal heyafla er, skal ósagt látið -að sinni. Það verður samt sem áður ekki skilizt svo við skýrsl- urnar, hversu ótraust undirstaða, sem þær kunna að vera, að ekki sé bent á, að mikill hluti bústofns landsmanna hljóti að vera vanfóðraður, og að treyst sé á vetrarbeit langt umfram það, sem leyfilegt er. Það er alveg víst, að hefði komið harður og gjafafrekur vetur á árunum 1930 til 1939, mundi fjöldi hrossa og fjár hafa orðið hordauða. Það er hörmulegt að svo skuli vera, en þó er annað, sem er ef til vill enn verra. Það er víst, að bústofn landsmanna hefir að minnsta kosti síðustu sex aldirnar, og jafnvel aldrei, verið meiri heldur en á þessu tímabili. Og þar sem ótvírætt er, að beitin hefir verið notuð til hins ýtrasta, mun rányrkjan hafa keyrt úr hófi fram. Hafi bústofninn .á þjóðveldistímanum verið meiri hér á landi en nú, hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.