Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 57

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 57
47 virk. Eldgos, uppblástur og ágangur vatna, herjuðu á f margar aldir, og það sem verst var, og máske skipti mestu: máli um, hvernig fór: landnemarnir og afkomendur þeirra. gengu í lið með eyðingaröflunum oft og einatt, og um margar aldir, gegn gróðri landsins. Þeir hjuggu skógana, þar sem náttúran hlífði þeim, og þeir stofnuðu til rán- yrkju gagnvart gróðri og nytjum landsins á margvíslegan hátt. Þar lýsir Einar Benediktsson rétt þeirri afstöðu for- feðranna til gróðrar landsins, er hann segir: „Um langar styrjaldir hyrjar og höggs bar höndin ráns hina blikandi öx og stofnar og kvistir af iðinni önn í eldanna kesti hlóðust“. Landið, eins og vér þekkjum það, var víðast orðið nakið og bert. Skógarnir að mestu horfnir, mörg gróðursæl byggðin eydd og örfoka auðnir á stórum svæðum. Þannig hafði gróðri landsins vissulega þokað aftur á bak, meðan þjóðin, sem landið byggði, tók þátt í og styrkti sókn eyð- ingaraflanna gegn gróðri landsins á margan hátt. Merkustu aldahvörfin í gróðursögu landsins eru þvf vissulega þau, er þjóðin snýr sókn sinni í lið með gróður- öflum landsins og gerist ræktunarþjóð í stað rányrkju. — Þegar hún tekur að skilja, hver þáttur hennar sjálfrar er, og á að vera, í þeim átökum, sem í náttúru landsins fara fram, milli lífs og hels, gróðrar og auðnar. Og það er í raun og veru undravert, hve sú sókn hefir borið mikinn árang- ur á jafn skömmum tíma, eins og um er að ræða í þessu tilliti. Ræktunarlöndin hafa margfaldast, þegar litið er til þeirrar uppskeru, sem þau gefa nú. Heil landssvæði hafa unnizt og eru að gróa, þar sem uppblástur eyddi áður, hin fyrstu stóru átök er verið að gera til að verjast ágangi vatnanna, og all-mikið hefir þegar áunnizt. Mun Djúpós- íyrirhleðslan vera þar stærsta átakið, sem vann heila byggð úr helfaðmi vatnanna, sem þau voru að eyða. Og Markar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.