Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Blaðsíða 26

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Blaðsíða 26
20 áttunnar og hamförum náttúrunnar um ótal margt, sem aflaga hefir farið hér á landi. Þegar menn fóru í skóg áður fyrr, var vaninn að höggva mest, þar sem skógur stóð á moldarrofum, og hirða hvert sprek og hverja tág af þeirn einföldu ástæðu, að þetta myndi eyðast hvort eð væri. Þegar ferðirnar til Ameríku stóðu sem hæst, var það her- óp sumra, að Island væri að blása upp og við því mætti eigi sporna. Þegar skógurinn á Hálsi í Fnjóskadal var ruddur fyrir tæpum tveim öldum, voru þingsvitni að því leidd, að þetta hefði verið nauðsynlegt, af því að skógur- inn væri að eyðast og skemmast af sjálfu sér. Mönnum virðist löngum hafa sézt yfir það, að búpeninguv allur hlýtur að eiga nokkurn þátt í landskemmdunum. Vér vitum í raun og veru ekki neitt um tölu búpenings á landinu, fyrr en um 1700, er Árni Magnússon og Páll Vídalín tóku saman Jarðabókina. En frá þeim tíma hefir búpeningur verið talinn öðru hverju fram að 1800, en úr því er hann talinn flest árin. Framtölin eru samt öll þeim annmörkum bundin, að tala gripa og fénaðar er of lág, og getur það eflaust munað miklu frá því rétta. Sem dæmi um framtal má nefna árið 1903; þá var framtalið sauðfé um 500.000, en samkvæmt böðunarskýrslum voru hér um 050.000 fjár. Til fróðleiks er hér tekið upp framtal nokkurra ára, :>undanfarnar tvær aldir: Hross Sauðfé Nautgripir 1703—12 26.909 279.812 35.860 1770 32.689 140.056 30.096 1784 8.683 49.613 9.804 1791 17.344 153.551 20.670 1795 22.599 241.171 22.488 1800 28.300 304.198 23.296 1825 32.975 444.503 24.540 1849 37.557 619.092 25.523
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.