Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Blaðsíða 24

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Blaðsíða 24
22 Þá voru sums staðar á Héraði svo stórvaxnir skógar, að úr trjám þeirra mátti byggja öll minni hús og að miklu leyti hin stærri. Segir séra Sigurður, að gamlir menn hafi sagt sér frá menjum þessara stóru skóga, bæði í húsum og fnjóskum, er þeir höfðu séð í æsku. Sjálfur segist hann hafa séð menjar af allvænum trjám, líklega frá þeim tíma, t. d. birkifjalir í fjárhúshurð, 6—-7 þuml- unga breiðar, gamla birkisvola í mæniásum, 7-—8 álna langa og allt að tvíspenningi að digurð. Meðal annars seg- ist hann hafa rifið baðstofu fyrir 38 árum, þ. e. 1834. Hún var byggð af tómu birki nema fáeinir spírustafar voru innanum. Þessi baðstofa hafði staðið í 60 vetur eftir sögn manns, er verið hafði við að byggja hana, en var á ní- ræðisaldri og blindur, er hún var rifin. Var birkið úr henni mest allt ófúið, og segist séra Sigurður hafa byggt fjárhús úr því. Gamli maðurinn, sem byggði baðstofuna, sagði séra Sigurði, að timbrið í hana hefði verið sótt í næstu skóga. Sumarið 1755, þegar Katla gaus, féll aska yfir Austur- land. Var þá mikill hiti og þyrkingur í lofti og lauf skorpn- aði á skógum og grannar limar skrælnuðu og urðu að spreki. Fóru þá stórskógar að visna að ofan og kom í þá uppdráttur, en lágskógur, sem hinn hærri skýldi, varðist betur. Tóku nú, er frá leið, að falla hinir stærri skógar, einkum frá 1770—1783. Var þá óspart gengið á þá og þeim eytt af öllum mætti. Felldu menn trén og stýfðu nið- ur og færðu í kolagrafir, sem fengust úr 6—10 tunnur kola. En meginhluti trjánna féll þó af sjálfu sér og sprek- aði og fúnaði niður í jörðina. Þó voru enn miklir skógar eftir, þegar Skaftáreldarnir komu upp 1783. Það sumar fór eins illa með skógana og Kötlugosið eða verr. Herti þá enn meir á fallinu í öllum skógum og féllu þeir upp frá því unnvörpum. Um aldamótin 1800 og rétt eftir þau, telur séra Sigurður, að allir stærri skógar á þeim slóðum hafi verið fallnir og hafi þá ekki lifað eftir nema smærri skógur, sem varist hafi á ýmsum stöðum innan um stór- >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.