Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Blaðsíða 35

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Blaðsíða 35
33 Vorið var kalt og frost um nætur, svo að ekki þótti rétt að gróðursetja, þá er fyrstu og annars bekkingar fengu heimfararleyfi, en það var í lok apríl. Var því gróður- setningu frestað þar til í lok maí og unnu þriðjubekking- ar að henni. Gróðursettu þeir 300 sitkagreni 2/2 í Réttar- brekku, 500 furu- 3/0 og 500 birkiplöntur 2/2. 1952. Veðrátta var mild næsta vetur; vor gekk snemma í garð og var veðurblíða mikil um mánaðarmótin apríl og maí. Gróðursettu nú fyrstu og annars bekkingar 2500 birki- plöntur, 200 rauðgreni, 100 sitkagreni og 200 lerkiplöntur. En er vika var af maí gerði kalda af norðri, er stóð um hálfan mánuð, með næturfrosti, þurranæðingi og mold- roki. Birkið þoldi illa þessi snöggu veðraskipti. Það brum- kól, enda voru plönturnar litlar og lítt þroskaðar. Sitka- grenið sakaði alls ekki, en rauðgrenið og lerkið skemmd- ist allmikið. Þetta vor var girtur reitur á Skógasandi sunnan Kvernu. Reitur þess er einn hektari að stærð og gróðursettu nem- endur þar 300 birkiplöntur, nokkur sitkagreni og fáeinar furur. Birkið var olltof smátt til slíkra nota, en þó lifir það og hefur ekki lyfst upp af völdum holklaka. í lok maí gróðursettu þriðjubekkingar 300 sitkagreni, og var skól- inn þá svo heppinn að fá heimsókn ungra Norðmanna, er komu að Skógum 1 fylgd með skógarverðinum á Tuma- stöðum. 1953. Vorið 1953 var ekki kleift að gróðursetja, þá er yngri bekkir fóru heim, og unnu þriðjubekkingar einir að gróðursetningu. Skógrækt ríkisins gaf skólanum 3500 furu- plöntur þriggja ára, 3/0, en auk þess voru gróðursettar 2500 furur, 200 birki-, 300 sitkagreni- og 100 rauðgreni- plöntur; 200 furur 2/2 voru settar í elsta furureitinn í stað þeirra, er dáið höfðu. 195Í. Stærsta átakið í skóggræðslu hér í Skógum hefur verið gert í vor. Um sumarmál gróðursettu nemendur úr 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.