Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Síða 44

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Síða 44
42 um síðan 1945 og til þess notað það skjólbelti, sem gróð- ursett var vorið 1940. Þessum athugunum hef ur verið þannig til hagað: Byggi, höfrum og vorhveiti hefur verið sáð með sama áburði, sáðtíma og í sams konar jarðveg á skjóllaust land og í skjóli við trjábelti, 3 m vestur frá belti. En samanburður- inn er síðan gerður á þúsundkornaþyngd kornsins þau 5 sumur, er þessar athuganir hafa farið fram. Árangurinn hefur orðið þessi: Uppskera á korni á Sámsstöðum í skjóli og skjóllausu landi. I skjóli Hundraðstala Skjóllaust Ár. Tegund. 1000 korn Skjóllaust 1000 korn vega grömm. = 100. vega grömm. 1945. Bygg 41,6 123 33,8 Slæmt Sv. orionhafrar . 34,0 144 23,6 ár. Vorhveiti 32,2 117 27,6 1946. Bygg 52,2 116 45,2 Gott Sv. orionhafrar . 36,7 115 31,9 ár. Vorhveiti 36,7 117 31,4 1952. Sigurbygg 29,5 118 25,5 Slæmt Samehafrar ... 47,0 150 31,3 ár. Vorhveiti 17,5 117 15,0 1953. Sigurkorn 43,7 126 34,7 Gott Samehafrar ... 45,7 129 35,4 ár. Vorhveiti 35,1 110 32,4 1954. Sigurkorn 36,7 122 30,0 Gott Sv. orionhafrar . 42,0 110 38,2 ár. Vorhveiti 31,2 195 15,7 Tölurnar sýna, að kornteg. ræktaðar í skjóli hafa allt- af verið mjölvisríkari en á skjóllausu landi. Gildir þetta al- veg sérstaklega, ef sumrin eru köld, eins og 1945 og 1952. Þá hefur skjólið algerlega bjargað þroskuninni. Árið 1952 nær vorhveiti ekki fullum þroska í skjóli, en það var vegna þess, að þá hafði ég ekki rétt afbrigði — amerískt hveiti, fremur seinþroska — en hin árin sænskt afbrigði, er oft hefur náð hér góðum þroska, Diamant I. Það má áreiðanlega fullyrða, að skjólbelti um kornrækt væri mikil öryggisráðstöfun fyrir þá framleiðslu, og álít ég, að þessar athuganir bendi ótvírætt til þess.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.