Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Side 89

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Side 89
87 Ennfremur má geta þess, að landnemarnir í Straums- landi settu niður 800 birki, 750 skógarfurur frá Troms- strönd, 550 lerki frá Hakaskoja og 500 sitkagreni frá Homer. Hér hefur þá verið talið upp hið helsta, sem gróður- sett var í girðingar Skógræktar ríkisins. Sleppt hefur verið nokkru úr sakir ónógra upplýsinga. BYGGINGAR OG VEGAGERÐ. I Vaglaskógi var mikið unnið að vegagerð, enda mikil þörf á því. Vegurinn eða stígurinn frá Skógarseli að Kumblaflöt var lagfærður og eins vegurinn úr gróðrar- stöðinni og upp að Vöglum. Þá var og borið ofan í veginn suður úr Hróarsstaðanesi og suður að Mörk. Sýsluvega- sjóður og vegagerð ríkisins tóku nokkurn þátt í viðgerð þessa síðasttalda vegar. Ennfremur var haldið áfram með undirbyggingu vegar suður að Þórðarstöðum, en það verk sækist seint sakir óhemju kostnaðar, og nú þegar líkur eru fyrir að brú komist á Fnjóská nálægt Þórðarstöðum, er mjög hæpið, hvort slík vegagerð eigi rétt á sér. í Hallormsstaðarskógi var rudd gömul beitarhúsaleið á 1,5 km langri leið suður og upp af bænum. Á þetta að verða skógarvegur þegar honum er lokið, þannig að unnt verði að yrkja skóginn þar umhverfis. Á þessu ári má heita að lokið hafi verið til fullnustu við verkafólksbústað á Hallormsstað. Húsið rúmar 20 manns, þegar það er fullskipað, en stærð þess er um 483 tenings- metrar. Byggingarkostnaður er milli 170 og 180 þúsund krónur, og hefur orðið að dreifa byggingarkostnaðinum á framkvæmdafé fárra ára sakir þess, að ómögulegt er að fá byggingarlán. Við Jafnaskarðsskóg var stækkað lítið hús, sem notað hefur verið sem viðleguhús fyrir verkafólk. Nú rúmar það 6—7 manns, og er sæmileg vistarvera. Á Vöglum voru byggð upp aftur útihús, sem skemmdust
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.