Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Blaðsíða 105

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Blaðsíða 105
103 Að Kornsá í Vatnsdal var girtur y2 hektari og % ha á Brekku í Þingi. Haldnir voru 2 stjórnarfundir á árinu. í sjóði f. f. ári kr. 3. 605,30, tekjur á árinu kr. 7.790,12. Gjöld á árinu kr. 5.158,90. í sjóöi kr. 6.236,52. Hrein eign kr. 7.916,52. Skógræktarfélag Austurlands. Stjórn félagsins: Guttormur Pálsson formaður, Þórarinn Þórarinsson ritari, Sigurður Blöndal gjaldkeri. Tala félaga 404. Gróðursett var á vegum félagsdeilda og' einstaklinga á félagssvæðinu: 3.845 birki, 3.070 síberískt lerki, 6.810 skógarfura, 1.425 rauðgreni og 1.560 sitkagreni. Alls 16.710 plöntur. Auk þess voru afgreiddar gegnum plöntu- sölu félagsins 2.145 garðplöntur ýmissa tegunda. Félagið greiddi niður verð á skógarplöntum til félagsmanna sem nam helmingi af nettóverði þeirra. Keyptar voru á árinu allmiklar birgðir af girðingarefni. Af því var 1.000 m úthlutað til eins félagsmanns til þess að ljúka friðun á stóru landssvæði, er hann hefur tekið til skógræktar. Á árinu bættist ein deild við í félagið, Skógræktarfélag Vopnafjarðar, með 38 meðlimum. Haldinn var aðalfundur og nokkrir stjórnarfundir. Þá gekkst félagið fyrir samkomu í Atlavík í Hallormsstaðarskógi dagana 3. og 4. júlí í sambandi við aðalfund Skógræktarféiags íslands. Urðu af því verulegar tekjur. í sjóði f. f. ári kr. 374,00, tekjur á árinu kr. 49.924,88. Gjöld á árinu kr. 54.065,78. Gjöld umfram tekjur kr. 3.766,90. Hrein eign kr. 61.194,90. Skógræktarfélag Austur-Skaftfellinga. Stjórn félagins: Þorsteinn Guðmundsson formaður, Benedikt Þor- steinsson ritari, Kristján Benediktsson gjaldkeri, Jón Stefánsson og Hreinn Eiríksson. Tala félaga 160. Gróðursett var á vegum félagsins: 450 birki, 350 síberískt lerki, 1.550 skógarfura, 1.250 rauðgreni, 255 sitkagreni, 160 Alaskaösp og 10 reynir. Alls 4.020 plöntur. Auk þess afhentar í garða 205 plöntur. Girtur var um 1 hektari lands af kjarrlendi á Hlíð í Lóni, ennfremur var girtur um 1 ha kjarrlendis í Staðarfjalli í Suðursveit. Þá voru girtir um 1.200 fermetrar í Reynivallabrekku. Haldinn var aðalfundur á árinu. í sjóði f. f. ári kr. 1.000,00, tekjur á árinu kr. 3.600,00. Gjöld á árinu kr. 4.609,97. Gjöld umfram tekjur kr. 9,97. Hrein eign kr. 260,00. Skógræktarfélagiö Björk. Stjórn félagsins: Sigurður Elíasson, Garðar Halldórsson og Jens Guð- mundsson. Tala félaga 25. Gróðursett var í Barmahlíð: 1.200 skógarfura, 15 Kúrileyjalerki. 100 rauðgreni, alls 1.315 plöntur. Haldinn var einn fundur á árinu. í sjóði f. f. ári kr. 4.309,61, tekjur á árinu kr. 2.499,98. Gjöld á árinu kr. 1.160,00. í sjóði kr. 5.649,59. Hrein eign kr. 9.374, 59.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.