Skógræktarritið - 15.05.2006, Síða 36

Skógræktarritið - 15.05.2006, Síða 36
10. mynd. Vorið 1962 voru yróðursett í Stóraskógi á Hallormsstað tœplega 16 þús. blágreni íeinum teig. Sá langstœrsti á landinu á þeim tíma. Kvæmi Sapinero, Colo. Myndin er úr þessum teig. Mynd: S.B/., 17-09-01. blágrenis á íslandi á öldinni sem Péturssonar í Skógræktarritinu leið er í lfnuriti f grein Jóns Geirs 1999, 2. tbl. Hér er línuritið. Hin stóraukna gróðursetning síðustu ára miðar einkum að þvf að rækta jólatré. Reynsla í landshlutum Blágreni var lengst af gróðursett mest um norðan- og austanvert landið og hefir yfirleitt vaxið hægt, en örugglega. Þannig kom í ljós f könnun, sem gerð var í skógarreitum á Austurlandi 1968 - 69, að blágreni hafði af greni- tegundum staðið best af sér kuldaárin 1965-1968 (Þorsteinn Sigurðsson 1969). Tegundin fer mjög hægt af stað, en hefir hin allra síðustu ár sprett verulega úr spori, sannast að segja svo undrum sætir. Hafa mælst ár- sprotar allt að 77 cm í Ranaskógi og á Hallormsstað. í lágsveitum Suðurlands er þessi tegund í hættu, af því að hún getur lifnað of snemma eftir hlýindakafla á vetrum (= þarf lága hitasummu til að vakna). Vaxtarmælingar í „Landsúttekt á skógræktar- skilyrðum", sem Rannsókna- stöðin á Mógilsá lét gera 1997-2002 getur að líta mælingar á vexti blágrenis í öllum lands- hlutum. í töflu 1 eru valdar tölur úr 34 mælireitum. ÁVestfjörðum eru þeir aðeins 2, en í hinum fjórum eru tölur úr 6 til 10 reitum. Yfirleitt eru hérteknar tölur úr mælingu í 100 m2 hring, en í einum 50 m2 (Grund). Innan hvers landshluta er mælireitunum raðað eftir yfirhæð. Það gefur réttlátastan samanburð. Trjáfjöldi í reitunum er svo breytilegur og af því leiðandi bolrúmmál og ársvöxtur í m3, að samanburður á því segir nánast ekkert. Hæstu blágrenitré á fslandi eru á Hallormsstað. Hæsta tréð, sem Flensborg gróðursetti í Efri- Mörkinni 1905, var vorið 2005 34 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.