Skógræktarritið - 15.05.2006, Side 38

Skógræktarritið - 15.05.2006, Side 38
18. júní voru þær gróðursettar í rásir í birkikjarri í reit 2070 í Leitistagli íÁsólfsstaðafjalli. Alls 6.121 planta. Þarna er allbrött hlíð, sem veit móti suðaustri. Plönturnar hafa aldrei fengið áburð. Hreinsað var frá þeim að hluta 1992. Jólatré hafa verið höggvin í reitnum, en þess gætt, að það væri aðeins nauðsynieg grisjun. Hinn 14. mars 2006 mældu Böðvar Guðmundsson skóg- ræktarráðunautur og Björgvin Eggertsson skógverkfræðingur hæð á öllum kvæmunum. Mæld voru 15 tré f hverri röð og reiknað meðaltal þeirra og einnig meðal- lengd ársprota í hverri röð. Lægsta meðaltal f röð sýndi kvæmið Stanley í Alberta í um 2.200 m h.y.s., 2,45 m, en hæsta meðaltal í röð sýndi kvæmið Baker Lookout í Br. Col. í 2.070 m h.y.s., 5,10 m. Kvæmi Hallorms- staður, frænr. B 742, sýndi meðalhæðina 4,03 m (gróður- settar af því 124 plöntur), og Highwood Summit 3,28 m. 12 kvæmi mældust með meðalhæð yfir 4 m. Lægsta meðallengd ársprota 2005 var 12 cm, en hæsta 24 cm. Það er ómetanlegt, að svo vel heppnaðist að varðveita þessi dýrmætu kvæmasýni af blágreni frá meginheimkynnum þess. Tilraunin ervandlega kortlögð, og sá Úlfur Óskarsson frá Selfossi um gróðursetning- una. Heimild: Skýrsla BG og BE Sjúkdómar og meindýr Sjúkdómar. Lengi vel bar ekki á sjúkdómum á blágreni, en nú hefir breyting á orðið. Greniryð (Cfirysomyxa abietis Unger) hefir fundist í uppsveitum Suðurlands, á Vesturlandi og stingur sér niður hér og þar víðar. Grenibarrfellir (Rizospfiora calkoffii Bubák) hefir valsað um Suðurlandsundirlendið og Skaga- fjörð. Blágreni virðist næmt fyrir honum. Meindýr. Blágreni er mjög næmt fyrir sitkalús (Elatobium abietinum Walker), jafnvel næmara en sitkagreni og hvítgreni. Þegar lúsafaraldrar ganga yfir hefir blágreni stundum afnálast ger- samlega, en lifað af, þegar brumið er óskemmt. Tréð þarf 3 Á meðfylgjandi korti eru settir inn flestir staðir í Colorado, sem blágrenifræ hefir verið sótt til í ræktun á íslandi. 13. mynd. Fræbankar blágrenis fyrir ísland íColorado. Teikning: SkarphéSinn Smári Þo'rkallsson. 36 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.