Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 41

Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 41
ár til að byggja upp nægilegan nálaforða til að ná eðlilegum vexti. Hér skal minnt á það, að tveir yngstu nálaárgangar á sígrænum barrtrjám annast um 70% af koltvíildisnáminu. Fyrir garðeigendur, sem eiga blágreni í garði sínum er árfðandi að fylgjast grannt með lúsagangi og úða trén f tfma með skordýra- eitri (sjá „Heilbrigði trjáa"). Köngulingur (Oligonychus ununguis Jakobi) hefir gert mikinn usla í jólatrésekrum á Hallorms- stað (og kannski víðar) og gert fjölmörg tré ónothæf sem jólatré. Valdið þannig miklu fjárhags- tjóni. En minnt skal á, að köngul- ingur áreitir bara ung tré, og með aldrinum hrista þau hann af sér. Athugun á eiginleikum blágrenikvæma sem jólatrjáa Fram að þessu hafa aðallega skógarverðir Skógræktar ríkisins valið jólatré af þlágreni, af þvf að í þjóðskógunum var það mest gróðursett frá 1955 og næstu 20 árin. Skógarverðirnir sáu fljótt, að geysilegur munur einstaklinga er innan kvæma af blágreni í þessu tilliti. Lítill hluti trjáa í hverjum hópi reynist hæfur. Yfirgnæfandi hluti trjánna hefir of mjóa eða of óreglulega krónu til að hæfa sem jólatré. Við þetta bættust svo skemmdir af völdum sitkalúsar og köngulings. Böðvar Guðmundsson starfaði um langt árabil hjá Skógrækt ríkisins á Suðurlandi og frá 1986 sem skógarvörður. Hann valdi þar jólatré og seldi. Þegar sýnt var, að þlágreni og fjalla- þinur yrðu framtíðarjólatré í skógrækt á íslandi, tók hann sig 17. mynd. Úr blágrenisafninu ít>jórsárdal. Mynd: fiöðvar Guðmundsson, 14-03-06. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.