Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 59

Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 59
2. mynd. íslenskt sauðfé. Ljósm. höf. Svæði og aðferðir í Fnjóskadal og víðar á Norðausturlandi eru enn miklir náttúrlegir birkiskógar. Helstu skógar í Fnjóskadal eru: Þórðar- staðaskógur, Belgsárskógur, Sigríðarstaðaskógur, Háls- og Vaglaskógur, Melaskógur, Skuggabjargaskógur og Reykja- skógur. Skógarnir eru ýmist beittir eða friðaðir. f skóginum á sér stað öflug frumframleiðsla, með vexti trjáa og margs konar skógargróðurs. Ástand skóganna telst vera gott en þó er botn- gróður ríkulegri í friðuðum skóg- um. Auk birkis er runnagróður aberandi í skógum á Norðaustur- landi, mikið er af fjalldrapa, gulvfði og loðvíði, auk fjölbreytts gróðurs f skógarbotni, rjóðrum og jaðri þar sem vaxa lyngteg- undir, háplöntur og mosar.24 Birkiskógará Norðausturlandi eru víðast hvar nýttir sem beitarlönd fyrir sauðfé. Hófleg beit dregur ekki endilega úr framleiðni gróðurs, enda þótt mikil beit geti skaðað gróður. Fjöldi búfjár er ákvarðaður af bændum, sem þurfa að hafa þekkingu á áhrifum beitarþunga. Beitaráhrif búfjár á birki tengjast búsetu, hvort land er enn nýtt og því hversu mikið beitarálag er á kjarrsvæðum. Rannsóknir á áhrifum beitar á birki fóru fram á svæðum á Norðausturlandi, en mesta rannsóknarátakið var í Fnjóskadal (3. mynd). Hér er lýst tveim þáttum rannsókna á mikilvægi beitar fyrir birki á Norðausturlandi. Upp- lýsingar um beitarnýtingu á svæðum f Þingeyjarsýslum fengust úr könnun meðal bænda. Gagna var aflað um fjölda fjár í skógum á einstökum býlum og stærð þeirra birkisvæða sem nýtt eru til beitar. Vorið 2002 voru send út eyðublöð til tæplega 185 bænda og annarra sem kunnugir voru skógarjörðum á Norðaustur- landi og bárust svör frá 89 aðilum eða 48% þeirra sem fengu könnunina senda, sem telst sæmilegt hlutfall svara. Einnig er hér fjallað um tilraunir sem fóru fram á þremur skógarsvæðum, í Þórðarstaða- skógi, Belgsárskógi og Sigríðar- staðaskógi. Lýst ertilraunum með áhrif beitarálags á endur- vöxt birkis, en tilraunirnar voru gerðar með því að líkja eftir beit með klippingum á birki í skógum í mismunandi landnýtingu. Beitarfriðaða svæðið var í Þórðarstaðaskógi en Belgs- árskógur og Sigríðarstaðaskógur eru beittir skógar. Tilraunirnar voru gerðar bæði á smávöxnu og meðalstóru birki. Mælingar á smávöxnu birki, sem var um 50 3. mynd. Birki í Þo'rðarstaðaskógi. Lfósm. fiöf. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.