Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 60

Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 60
4. mynd. Fjöldi fjár í birkiskógum á Norðausturlandi. 5. mynd. Stærð birkisvœða á Norðausturlandi. cm á hæð, fóru fram í Belgs- árskógi og Þórðarstaðaskógi. Hins vegar fóru mælingar á meðalstóru birki, sem var um 1 m á hæð, fram í Sigríðarstaðaskógi og Þórðarstaðaskógi. Markmið tilraunanna var að kanna mikilvægi beitarálags fyrir birkið og kanna hvort svörun við mismunandi klippimeðferðum væri ólík eftir stærð plantnanna og gerð landnýtingar. Sumarið 2001 voru gerðar tilraunir þar sem líkt var eftir beitarálagi með klippingum á sprotum að vorlagi. Sprotarnir voru klipptir þannig að fjarlægð voru 25%, 50% eða 75% sprotanna og var klippingin gerð 5-6 cm neðan við sprotaendana. Hjá litlum plöntum þýddi þetta að ákveðið hlutfall af allri plönt- unni var klippt. Tilraunir voru gerðar á litlum og meðalstórum plöntum. Litlarbirkiplönturvoru meðfram lækjum en stærri plönturnar í efri skógarjaðri. Á meðalstórum plöntum voru fyrst valdar stórar greinar með handa- hófsúrtaki. Vexti á litlum plönt- um og greinum stærri plantna var fylgt með reglulegum mælingum á fjölgun laufa og fleiri vaxtar- þáttum. Tölfræðileg greining gagna var með fervikagreiningu fyrir endurteknar mælingar í tölfræðiforritinu SigmaStat 3.1. 6. mynd. Ákrif beitará fjölda laufa á meðalstóru birki íÞórðarstaðaskógi. Þórðarstaðaskógur er friðaður skógur. Niðurstöður í könnun á beitarþunga á skógum kom í ljós að mikill fjöldi fjár er í skógum bænda f Þingeyjarsýslum og eru oft yfir tvö hundruð fjár í hverjum skógi (4. mynd). Birki- skógasvæðin eru gjarnan nokkuð stór. Algengasta stærð birki- svæða var á bilinu 11-100 hektarar (5. mynd). Beitarþungi sauðfjár er mismunandi eftir svæðum og býlum og því einnig misjafnt hversu mikið beitarálag er á skógum. í tilraunum, þar sem lfkt var 58 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.