Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 61

Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 61
eftir áhrifum beitarhlutfalls, kom í ljós að töluverð áhrif eru af beit á vöxt birkis. Þó fóru áhrif beitar eftir stærð birkiplantna, hvort þær uxu í friðuðum eða beittum skógi og hversu mikill hluti plöntunnar er fjarlægður við beit. Hátt klippingarhlutfall hafði fyrst og fremst jákvæð áhrif á fjölgun laufa hjá meðalstóru birki á friðuðu landi í Þórðarstaða- skógi (F=2,689, P < 0,05). Lauf- framleiðsla var meiri á klipptum plöntum en óklipptum (6. mynd). Á svipaðan hátt var meiri fjölgun á brumum yfir sumarið hjá meðalstóru birki í hærra beitarhlutfalli (F=2,48, P < 0,05, 7. mynd). Smávaxið birki á friðuðu landi brást ekki við klippingum á sama hátt og meðalstórt birki. Samsvarandi jákvæð svörun átti sér ekki stað þegar áhrif klippinga á smærri birkiplöntur voru skoðuð (8. mynd). Einhver jákvæð svörun kann að verða við lágu beitar- hlutfalli hjá smávöxnu birki í friðuðum skógi, en þetta eykst ekki með auknu álagi (F=2,42, P < 0,05). Smávaxið birki á beittu landi í Belgsárskógi nær ekki að bæta sér upp skaða vegna beitar (9. mynd), áhrif beitar að vorlagi á síðari vöxt eru fremur neikvæð (F=2,444, P< 0,05). Engin merkjanleg áhrif (P > 0,05) voru af beitarmeðferð á meðalstórt birki í Sigríðarstaðaskógi, sem er beittur skógur. Umræða I þessari rannsókn hefur verið sýnt fram á að beit hefur áhrif á vöxt birkis. Birkið kann að geta bætt fyrir takmarkaðan beitar- skaða en ljóst er að hátt beitarálag dregur úr vexti. Þannig gátu plöntur í beittum skógi ekki bætt upp beitarskaða að vori. Stórvaxið birki þolir beitina betur en smærri plöntur. 90 -i 0% 25% 50% 75% klipping 7. mynd. Breyting á fjötda bruma á meðalstóru birki í Þórðarstaðaskógi. Þórðarstaðaskógur er friðaður skógur. 250 n 0% 25% 50% 75% klipping 8. mynd. Áfirif beitarhlutfalls á heildarlauffjtílda smávaxins birkis í Þórðarstaðaskógi. Þórðarstaðaskógur er friðaður skógur. 9. mynd. Áhrif beitar á fitílda greina hjá smávtíxnu birki í Belgsárskógi. Belgsárskógur er beitlur skógur. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.