Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 67

Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 67
Ólafur Eggertsson Fornskógurinn í Fljótshlíð Inngangur Við eyrar Þverár í Fljótshlíð er að finna einna best varðveittu fornskógaleifar á landinu (mynd 1). Svæðið tilheyrir Auraseli sem var byggt út úr Lambeyjarlandi. En sú jörð fór í eyði árið 1702, vegna ágangs vatns og sandfoks. Staðurinn nefnist Drumbabót en í örnefnaskrá Aurasels stendur „Þar austur af, og heim undir bæ, er graslendi, sem heitir Drumba- bætur. Nafnið er dregið af því að þar hafa í uppblæstri komið í ljós miklar og gildar skógarrætur" (Kristinn jónsson, Staðarbakka, munnleg heimild). í Árbók hins íslenska forn- leifafélags frá 1902 er grein um rannsóknir Brynjúlfs Jónssonar frá 1901 á Markarfljóti og ám í Fljótshlíð. Þar stendur; „Þá fundust þar dýpst undir bökk- unum, viðarstofnar miklir, er allir voru ófúnir og fastir á rótum en lágu nær flatir til vesturs. Og þá er Þverá gróf Rásina fundust þar samskonar viðarstofnar, bæði langir og digrir. Var einn þeirra hafður fyrir bita í smiðjuna í Teigi, en seinna var honum flett og hann hafður fyrir rafta. Er annar þeirra þar enn eða örmull af honum”. Brynjúlfurgreinir einnig frá Benidikt nokkrum Diðrikssyni sem hafði fjár- geymslu á aurunum. Hann sagðist oft hafa fundið þar í sandinum ófúna trjástofna, langa og digra. Eitt tré fann hann sem hafði rætur á öðrum endanum en greinará hinum. Hann greinir SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006, VS* .VV. r ■ \ \ :;sk-v: 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.