Skógræktarritið - 15.05.2006, Qupperneq 68

Skógræktarritið - 15.05.2006, Qupperneq 68
Mynd 1. Drumbabót í Fljótsfilíð. Mynd: Hrafn Óskarsson. einnig frá því að jarðvegurinn sem af var blásinn hafði verið mjög þykkur. „Þarna voru háir melar fyrr (um 1860) sem síðan blésu af". Við Fauska má sjá á endana á uppistandandi trjástofnum undir bökkum hans og er 3 álna (c. 2 m) þykkt malarlag ofan á; en í vatnavöxtum grefst undan bökkunum, losna þá stofnar þessir og rekur suma á land þar framar. Kvaðst hann hafa fundið 3 álna langan og 'A álnar digran (17 cm) trjástofn ófúinn.1 Rannsóknasvæðið Drumbabótin einkennist af miklum fjölda lurka eða trjá- drumba sem standa 20-60 cm upp úr sandi og halla þeir flestir til suðvesturs. Rannsóknir sýna að hér er aðallega um birki að ræða [Betula pubescens) og sjást víða leifar af hvítum berki á lurkunum (mynd 2). Flatarmál þess svæðis þar sem lurkar eru sýnilegir á yfirborði er um 100 m á breidd (N-S) með Þverá og nær það um 2,5 km vestur með ánni, samtals um 2,5 ha. Fjöldi lurka á hektara var mældur á 1100 m2 svæði og reyndist þéttleikinn vera 500-600 tré á 10.000 m2 (hektara). Þvermál var mælt á nokkrum lurkum (50 til 100 cm frá rótarhnyðju) og var að meðaltali um 18 cm. Gildustu lurkarnir eru yfir 30 cm f þvermál (ofan sands, u.þ.b. 50 cm ofan rótar) sem er svipað og sverustu birkitré sem finnast í birkiskógum landsins í dag. Þessar mælingar sýna að á Markarfljótsaurum hefur vaxið skógur sem svipar mjög til best varðveittu birki- skóga landsins og leiða má líkur að því að sverustu trén hafi náð allt að 12 m hæð. Þvermál lurkanna í Drumbabót samsvarar þvermáli hæstu trjáa í Bæjar- staðarskógi, sem eru 12-14 m á hæð í dag.7 Það hefur verið ljóst um nokkurt skeið að mikil hlaup hafa farið um Markarfljótsaura og Landeyjar og skilið eftir ummerki í formi setlaga.4,5,6 Má leiða líkur að því að skógur þessi hafi eyðst f einu af þeim jökulhlaupum sem farið hafa til vesturs niður Markarfljótsaura. Upptök þessara jökulhlaupa eru í flestum tilvikum undan Mýrdalsjökli en dæmi eru um hlaup sem hafa átt upptök í Eyjafjaliajökli.2 Grafið var niður með nokkrum lurkum og kom þá í ljós að þeir eru í lífsstöðu og situr rótin í sendnum móajarðvegi sem er 40- 70 cm þykkur. Um 50 cm þykkt sandlag er ofan á móanum. Undir móanum er köntuð möl, dökkt og ljóst gosberg sem er straum- fiögótt. Það hversu kantað setið er, er vísbending um að það hafi ekki borist á þennan stað með venjulegu vatnsstreymi, heidur hafi það borist f eðju. Það bendir til þess að það kunni að hafa borist með jökulhlaupi.8 Eftir þetta hlaup hefur myndast Mynd 2. Hvi'iwr birkibörkur á einum af trjástubbunum í Drumbabót. 66 SKÓGRÆKTARRITiÐ 2006
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.