Skógræktarritið - 15.05.2006, Side 69

Skógræktarritið - 15.05.2006, Side 69
Fyrir hlaup Jökulhlaup úr austri ◄—----— Mynd 4. Myndunarsaga Drumbabótar. jarðvegur þar sem birkifræ náðu rótum og skógur óx upp sem Ieifar eru af f dag í formi trjá- drumba. Yfir móajarðveginum er síðan grófur strúktúrlaus sandur sem líklega er hlaupaset frá síðasta stóra jökulhlaupi sem farið hefur yfir Markarfljótsaura. Hlaup þetta kaffærði hinn forna skóg líklega vegna mikils fram- burðar sets sem hækkað hefur grunnvatnsyfirborð. Árhringjagreining Teknar voru sneiðar af 5 drumb- um til vaxtar og árhringja- rannsókna. Niðurstöður sýna að eiginaldur trjánna var á bilinu 60-100 ár þegar skógurinn dó. Mælingar á árhringjabreiddum trjánna sýna að trén hafa drepist samtímis, því árhringurinn næst berki hefur myndast sama árið í öllum trjám (mynd 3). Breidd árhringjanna gefur upplýsingar um vaxtarskilyrði trjánna. Há fylgni er almennt milli sumarhita og árhringjabreiddar í birki á íslandi.7 Reyndist meðalbreidd árhringjanna f lurkunum frá Drumbabót vera svipuð og meðalbreidd árhringja í birki- trjám í Bæjarstaðarskógi á árunum 1930 til 1940 en á því tímabili var sumarhiti sá hæsti síðan hitamælingar hófust á íslandi.7 Myndunarsaga Þekkt er að þegar flóð fara um skóg fellur rennslishraðinn mjög’ en eins og áður kom fram er mjög líklegt að skógurinn í Drumbabót hafi eyðst í jökul- hlaupi. Þegar hlaupvatnið kom f skóginn hefur straumfallið valdið mikilli setmyndun og skógurinn varð umlukinn seti úr flóðinu (mynd 4). Þessi setmyndun hefur valdið því að grunnvatnsborð hækkaði. Birkitré þola ekki að rætur þeirra séu stöðugt á kafi í vatni, trén köfnuðu þvf öll samtímis. Upphafleg þykkt setsins sem umlukti trén hefur ekki varðveist. Á þeim tíma sem liðinn er síðan hlaupið varð hefur efri hluti trjánna rotnað og eyðst. Hæð lurkanna sýnir grunnvatnsborð, neðan þess varðveittust lurkarnir en ofan þess fúnaði viðurinn. Aldursgreining skógarleifanna og síðasta jökulhlaupsins niður Markarfljótsaura Lurkarnir gefa möguleika á að tfmasetja hlaupið, sem grandaði skóginum, með mikilli nákvæmni. Það felst í svokallaðri „Wiggle matching" aðferð sem felur í sér að framkvæma þrjár geisla- SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.