Skógræktarritið - 15.05.2006, Side 76

Skógræktarritið - 15.05.2006, Side 76
með ýmsum öðrum tegundum, en þegar ofar dregur verður hún allsráðandi og teygir sig á efstu toppa (eins og meðfylgjandi myndir sýna). Mörg trén eru einstakir skúlptúrar að vaxtar- formi og bera eiginnöfn eins og „Heillatréð", „Einhyrningstréð", „Svarti tígurinn", „Drekinn liggj- andi" o.s.frv. Stærstu fururnar teygja sig í allt að 25 m hæð. Efst í Gulufjöllum verða trén ekki mjög há en krónurnar þeim mun tilkomumeiri. Furan getur orðið nokkur hundruð ára gömul. Eitt frægasta tré f Kína, „Yingkesong", vex í Gulufjöllum og er yfir 800 ára gamalt. Sextán varðmenn gæta þess allan sólarhringinn árið um kring. Sjálfsagt er frekar napurt að standa vaktina að vetri til enda geta frost orðið töluverð, einkum í ársbyrjun. Dálætið á trénu má meðal annars rekja til ársins 1972, þegar þáverandi forseti Kfna, Zhou En-lai, og Richard Nixon forseti Banda- ríkjanna voru Ijósmyndaðir í Höll alþýðunnar í Peking, með risa- ljósmynd af „Yingkesong" í bakgrunni. Þessi heimsókn Nixons til Kfna er talin marka upphaf þfðu „Kaldastríðsins". Náttúrufar Þrátt fyrir að fururnar beri hátt er hér margt annað að sjá sem er ekki sfður merkilegt. Hér er að finna 1.500 tegundir háplantna, þar af um 500 tegundir runna og trjáa (í Kfna vaxa um 2.600 runna- og trjátegundir). Einnig eru margar tegundir blóma sem teljast fágætar; brönugrös (orkídeur), kamilla og lækninga- jurtir, t.d. ginseng. Af trjá- tegundum vex hér fágæt þin- tegund og fjöldi tegunda sem greinarhöfundur var að sjá í fyrsta skipti, að minnsta kosti í náttúrulegu umhverfi, s.s. gingko, kamfórutré og gúmmítré. En hér Hér sést fivar furan vex upp eftir Culufjöllum. Þoka og ský myndast í fjöllunum á sumrin þannig að ekki verður óbœrilega heitt. Um aldir hafa Kínverjar þvísótt ísvalann hér uppi. Aðkomuhlið að Gulufjöllum. Endurreisn byggingarstílsins má víða sjá á íKína en hann á uppruna að rekja til tndlands (Pagoda) og Búddisma. Gula furan Furan er ekki gul á lit en dregur nafnið sjálfsagt af fjöllunum eða jafnvel Gulafljótinu, öðru stór- fljóta Kína, sem rennur skammt frá og ber nafn með rentu. Á latínu heitir furan Pinus fiwangs- hanensis, er tveggja nála fura og ekki fjarskyld skógarfurunni sem vex í Norður- og Norðvestur- Kfna. Tegundin hefur lfka verið sögð undirtegund furu sem vex á Taívan en Kínverjar megin- landsins vilja ekkert kannast við það! í Gulufjöllum vex furan aðallega frá 800 m h.y.s. og þá 74 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.