Skógræktarritið - 15.05.2006, Síða 92
Arlegt skógarhögg er um 3 milljónir m\ sem er svipað og er höggvið í Danmörku. Þessar
skógarhöggsvélar voru að störfum á Norðurskaganum, skammt frá bcenum Roddickton.
Mgnd-. )GP.
Skógarhögg hetst þvf ekki af kratti
fyrr en á fyrri hluta 19. aldar, í
kjölfar þess að Evrópubúar tóku
að setjast að á Nýfundnalandi.
Föst búseta kallaði á allt aðrar
þarfir hvað varðaði eldivið og
timbur til smíða. í kjölfar bú-
setunnar voru settar upp
sögunarmyllur á heppilegum
stöðum og voru til dæmis 14
slíkar starfræktar á Avalon-
skaganum einum árið 1857. í
fyrstu var mest sagað af hvítfuru,
en sfðar tók hvítgreni og
svartgreni við.
Grand Falls og síðan önnur árið
1925 í bænum Corner Brook á
vesturströndinni. Báðar þessar
verksmiðjur hafa frá upphafi
framleitt dagblaðapappír og var
sú í Corner Brook um tíma stærst
sinnar gerðar í heiminum. Árið
1973 var síðan þriðja pappírs-
verksmiðjan opnuð í Stephen-
ville.
Lengi vel var ekki talin þörf á
aðgerðum til þess að tryggja
viðhald skógarauðlindarinnar.
Engar kvaðir voru því um endur-
gróðursetningar eftir skógarhögg,
hvorki fyrir sögunarverksmiðjurn-
ar né pappírsiðnaðinn, svo dæmi
sé tekið.
Fyrstu aðgerðir til verndar og
viðhalds skógunum hófust þó
fljótlega f kjölfar mikils vaxtar í
Stóru pappírsfyrirtækin fengu
langtíma leigusamninga við
stjórnvöld um nýtingarrétt á
skóglendunum á afar hagstæðum
kjörum. Annars vegar var um að
ræða enga leigu (e:freehold) eða
málamyndagjald (edeasehold).
Hagur ríkisins átti á móti að vera
sá að náttúruauðlindirnar yrðu
nýttar og sköpuðu þannig störf
og verðmæti f fylkinu. Við verk-
smiðjurnar í Grand Falls voru til
dæmis gerðir slíkir samningar til
100 ára og tóku þeir einnig til
nýtingar vatnsorkunnar á
svæðinu. Þessar verksmiðjur
nota mest svartgreni, en trefjar
þessarar seinvaxta trjátegundar
henta vel til pappírsgerðar.
Lykilatriði varðandi nýtingu
skóganna inni á eyjunni var sfðan
lagning járnbrautar þvert yfir
eyjuna, en hún var opnuð árið
1898, frá St. John's í austri til Port
Basques í vestri. f kjölfar
járnbrautarlagningarinnar var
lagður grunnurinn að núverandi
skógariðnaði á Nýfundnalandi,
þegar stofnuð var fyrsta pappírs-
verksmiðjan í Black River.
Sú verksmiðja starfaði reyndar
ekki lengi, en árið 1907 var opnuð
stór verksmiðja á miðri eynni f
í mörgum smcerri samfélögum Nýfundnalands er eldiviður mikilvœgur. Klgengt var að sjá
eldiviðarstafla við hús í minni sjávarþorpum. Þessi mynd er tekin af eldiviðarstafla íbænum
St. Anthony á Norðurskaganum. Mynd: )GP.
90
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006