Skógræktarritið - 15.05.2006, Qupperneq 92

Skógræktarritið - 15.05.2006, Qupperneq 92
Arlegt skógarhögg er um 3 milljónir m\ sem er svipað og er höggvið í Danmörku. Þessar skógarhöggsvélar voru að störfum á Norðurskaganum, skammt frá bcenum Roddickton. Mgnd-. )GP. Skógarhögg hetst þvf ekki af kratti fyrr en á fyrri hluta 19. aldar, í kjölfar þess að Evrópubúar tóku að setjast að á Nýfundnalandi. Föst búseta kallaði á allt aðrar þarfir hvað varðaði eldivið og timbur til smíða. í kjölfar bú- setunnar voru settar upp sögunarmyllur á heppilegum stöðum og voru til dæmis 14 slíkar starfræktar á Avalon- skaganum einum árið 1857. í fyrstu var mest sagað af hvítfuru, en sfðar tók hvítgreni og svartgreni við. Grand Falls og síðan önnur árið 1925 í bænum Corner Brook á vesturströndinni. Báðar þessar verksmiðjur hafa frá upphafi framleitt dagblaðapappír og var sú í Corner Brook um tíma stærst sinnar gerðar í heiminum. Árið 1973 var síðan þriðja pappírs- verksmiðjan opnuð í Stephen- ville. Lengi vel var ekki talin þörf á aðgerðum til þess að tryggja viðhald skógarauðlindarinnar. Engar kvaðir voru því um endur- gróðursetningar eftir skógarhögg, hvorki fyrir sögunarverksmiðjurn- ar né pappírsiðnaðinn, svo dæmi sé tekið. Fyrstu aðgerðir til verndar og viðhalds skógunum hófust þó fljótlega f kjölfar mikils vaxtar í Stóru pappírsfyrirtækin fengu langtíma leigusamninga við stjórnvöld um nýtingarrétt á skóglendunum á afar hagstæðum kjörum. Annars vegar var um að ræða enga leigu (e:freehold) eða málamyndagjald (edeasehold). Hagur ríkisins átti á móti að vera sá að náttúruauðlindirnar yrðu nýttar og sköpuðu þannig störf og verðmæti f fylkinu. Við verk- smiðjurnar í Grand Falls voru til dæmis gerðir slíkir samningar til 100 ára og tóku þeir einnig til nýtingar vatnsorkunnar á svæðinu. Þessar verksmiðjur nota mest svartgreni, en trefjar þessarar seinvaxta trjátegundar henta vel til pappírsgerðar. Lykilatriði varðandi nýtingu skóganna inni á eyjunni var sfðan lagning járnbrautar þvert yfir eyjuna, en hún var opnuð árið 1898, frá St. John's í austri til Port Basques í vestri. f kjölfar járnbrautarlagningarinnar var lagður grunnurinn að núverandi skógariðnaði á Nýfundnalandi, þegar stofnuð var fyrsta pappírs- verksmiðjan í Black River. Sú verksmiðja starfaði reyndar ekki lengi, en árið 1907 var opnuð stór verksmiðja á miðri eynni f í mörgum smcerri samfélögum Nýfundnalands er eldiviður mikilvœgur. Klgengt var að sjá eldiviðarstafla við hús í minni sjávarþorpum. Þessi mynd er tekin af eldiviðarstafla íbænum St. Anthony á Norðurskaganum. Mynd: )GP. 90 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.