Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 4
I
2
Upplýsinga-
skrifstofan
opnuð vorið
1929.
Vorið 1929
Vorið 1929
Voturirm
1929-30*
Vorið 1930
frumvörp
mæðrastyrks-
nefndarinnar.
ar úr sjóþorpum eða kaupstöðum. (Skýrslurnar sýndu að
konur flyttu oft úr sveit, er þær uröu ekkjur, í von um
aö gota frekar framfleytt sér og börnum sínum með dag-
launavinnu).
Skýrslurnar töldu 6l6 börn á framfæri þcssara kvonna,
þar af 351 innan 14 ára. 13 konur af þessum 205runnu
fyrir heilsulausum eiginmönnum. Skýrslur voru frá 59
ágiftum mæðrum og fengu 30 þeirra engan styrk frá barns-
foður.
Pundurinn samþykti tillö^u um að skora á Alþingi að
afncma fátækraflutning, og hot Mæðrastyxksnefndinni ein-
dregnum stuðningi í baráttu hcnnar fyrir mæðrastyrkjum
og vænti þess að frumvaxp þess efnis yrði lagt fyrir
næsta þing,
Skorað var á konur að gefa nefndinni upplýsingar um
hagi sína, og var opnuð skrifstofa mæörastyrksnefndarinnar
vorið 1929. Skrifstofa þessi hafði það tvöfalda^verkcfni
að leiðbeina konum og hjálpa þeim til að reka rettar síns
og að safna skýrslum um hagi þeirra. Kom þá brátt í ljós
að konumar höfðu ekki notið þeirrar lagaverndar, sem þær
áttu rétt á, og hefir starfsemi skrifstofunnar oft orðið
til þess að rétta hlut þeirra, mun óg segja frá því starfi
í sérstöku erindi.
Var borin upp þingsályktunartillaga um afnám fátækra-
flutnings - tillögum kvennafundarins - Var hún samþykt af
efri deild Alþingis.
Skrifað öllum kvenfelögum og ámálguð beiðni um skýrslu-
söfnun.
Skrifstofa mæðrastyrksnefndarinnar opin á hverjum
degi 5 tíma á dag. Skiftust nefndarkonur til að vcra þar
og taka á móti konum.
Ekki þótti tiltækilegt að leggja frumvarp um mæðra-
styrki fyrir þingiö 1930, bæði vegna þcss að ekki var
skýrslusöfnuninni nærri lokið og svo var útlit til^boss
að samið yrði frumvarp um almennar tryggingar og þotti þá
eðlilogt að scmja mæðrastyrksfrumvarpið í sambandi við það.
Alþingi 1930 samþykti áskorun til stjórnarinnar um að
skipa 3ja manna nefnd í tryggingarmálum. Sendi mæðrastyrks-
nefndin stjórninni áskorun um það að taka í þá ncfnd 2
konur. En stjórnin þóttist okki hafa hcimild til þess,
en tók þó líkle^a í að styðja starf nefndarinnar, veitti
henni lítinn fýarstyrk til skýrslusöfnunariímarr(kro400.oo)
Plutti frk. I.H.B. 2 frumvörp að tilhlutun mæðra-
styrksnefndarinnar. Annað frumvarpið var breyting á lög-
um um rótt óskilgotinna barna á þá leið, að framlengja
frest þann, sem barnsmóður er veittur til þess að leita
greiðslu á barnsfararkostnaði af dvalarsvoit úr 6 mán.
í 1. ár, þar sem reynsla var fengin fyrir því að barns-
mæður tapa oft þessu fó, vogna þess að málin eru ekki
svo fljótt komin í kring að hægt só að leita sveitarinn-
ar innan 6 mánaða frá því að konan varð heil.
Hitt frumvarpið var breyting á fátækralögunum í þá
átt að samræma þessi lög og lögin um rótt óskilgotinna
barna, svo að skýrt kæmi fram róttur móðurinnar, því
skilja má fátækralögin svo að nokkur ósamkvæmni se áf
milli þeirra og hinna fyrncfndu laga, og hafa þessi á-
kvæði fátækralaganna verið notuð til þess að skerða
rótt fráskilinna kvenna. Voru að sönnu öll slík akvæði