Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 8

Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 8
- 6 - hafði mæðradögum í Ameríku, var því mjög fylgjandi að sá siöur yrði tekinn upp hér. Varð iiún formaður þeirrar nefnd- ar, sem Mæðrastyrksnefnd kaus til þess að koma málinu á rekspol. Þótti æskilegt að leita samvinnu presta landsins til jpess að fá þá til þess að minnast þessa málefnis í ræðum sínum á mæðradaginn. Gekkzt því mæðrastyrksnefndin fyrir því að mál þetta var lagt fyrir Synodus 1933 og fyrir prestakonufundinn í Reykholti, Nefndin valdi 4« sunnudag i maí til þessa hátíðahalds og var fyrsti mæðra- dagurinn haldinn í Reykjavík i vor. Síra árni Sigurðsson messaði þam dag og hélt áhrifamikla ræðu, þar sem hann minntist móðurinnar, var ræðu hans átvarpað„ Vegna við- gerðar í dómkirkjunni var ekki messaö þar þann dag. Um kvölaið töluöu 3 konur í átvarpið fyrir hond Mæðra— styrksnefndarinnar, þær frá Hallgrímssom, frá G. Lárusd. og Laufey Valdimarsdóttir. K. F. U. M. söngflokkurinn söng áti á Arnarhólstáninu og var þar samankominn mágur o^ margmenni. Var dagurinn allur fagur og hátíðlegur, og naði hugmyndin þegar miklum vinsældum. Blórn voru seld í minnipgu dagsins (4-5000 stk.) og komu inn 1200 kr. (800 nettó). Samþykt var að verja helming beirrar upp- hæðar til bráðabirgðarhjálpar handa nauðstöddum konum, sem nefndin hafði kynni af, en helmingnum skyldi varið til sumarhressingar fyrir þreyttar mæður. Var talið æskilegt að fó því er safnaðist framvegis þenna dag skyldi varið til sumardvalar mæðra. Samþykt var að leggja fyrir Lands- fund kvenna sumariö 1934, tillögu um það, að kvenfólög landsins bindust samtökum um það aö halda 4. sunnudag í maí ár hvert, hátíðlegan sem "mæðradag". (Samþykt af landsfundinum.) E f t i r 1 a n d s f u Ji_d i n n. Pyrstu sumargestir Mæðrastyrksnefndarinnar, 20 kon- ur og 5 börn, nutu viku dvalar á Laugavatni aðra vikuna í september s.l. Var gestunum tekiö af einstakri aláð á Laugavatni og mun þessi tími lengi minnistæður þátttak- endunum. Vonandi er að fjársöfnun mæðradaganna au' ' jt svo að hægt verði að efla þessa starfsemi. Fjárhagur mæðrastyrksnefndarinnar„ Eins og áöur er sagt, hefir nefndin 3svar fengið stvrk af ríkisfé og hefir þeim peningum verið 'Varið til skýrslusöfnunar. Allan annan kostnað við nefndina hefir Kvenréttindafélagið borgað. Hásnæði hefir nefndin fengið ókeypis hjá Vinnumið- stöð kvenna.

x

Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar
https://timarit.is/publication/2002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.