Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 12

Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 12
-10 - Meðlags- grelðslur♦ Stöðvun vegna áfry.juiiar fað- ernismals til Hæstáréttar. Meðlagsgreið- sla til moður óskilgetins barns, sem gifst hefir öðrum r/ianni. Samanburður við frásk. konur. Meölagsgreið- slur átlendV7- ingaö dvalarsveit greiddi umsvifalaust meðlög, ef faðirinn vanrækti að greiða þau á gjalddaga. Ræðukona benti á það, að þó bæjarstjórn keföi metiö meir undirréttardóm sem áfrýjað var, heldur en úrskurð dómsmálaráðherra, þegar sá skilningur laganna var henni í liag, þá hefði skrifsto.fur bæjarins neitað að greiða með- lag skv. dómi sem áfrýjað Hafði veriö til Hæstaréttar, vegna þess að árslit málsins kynnu að verða önnur. Átti þá stálkan allslaus að bíða dómsins, eða sjálf að komast á sveitina á meðan. Síöan^hafði málaflutningsmaður annar- ar stálku, sem líkt stóð á fyrir, fengið því framgengt að meðlagið var greitt þenna biðtíma. ákvæði vantaði í lögin um endurgreiðslu tLLfööur, sem sýknaður væri með hæstaréttar- dómi, væri réttlátt að ríkissjóður endurgreiddi slíkt, eins og ætti sjer stað i Svíþjóð. Þá hefði giftum konum verið neitað um greiðslu á með- lagi með óskilgetnu barni, sem þsr hefðu átt áður en þær gif'tust. Login ætluðust til að dvalarsveit greiddi slíkt meðlag fyrir hönd föður, því stjápinn tæki að sór fram— færsluskylduna meö konu sinni, en tæki ekki framfærsluna af föður barnsins, og félli hán ekki á móðurina, svo framarlega sem ekki væri ákveðið rneð nýjum árskurði að ástæður þessara foreldra væru svo gjörbreyttar að fram- færsluskyldunni skyldi létta af föðurnum, Nefndin hefoi fengið fyrirspurnir um þetta ffá 3 konum. 2 hinar fyrri hefðu enga. leiðréttingu fengið, en þriðja konan hefði fengið kröfu sína viðurkenda, enda héfði þá legið fyrir st j órnarráðsárskurður um málið. Sinkennilegt væri að bora þetta saman við þann lagaskilning, sem kæmi fram í því, að neita fráskildum konum meðlag skv. skilnaðar- leyfisbréfi, ef þær væru þannig settar ao fátækrastjórn áliti að þær gætu bjargast án sveitarstyrks. Komið hefði fyrir í vetur að hjón skildu, sem verið höfðu 7 ár skilin að borði og sæng, og heföi konan ein séð fyrir barni þeirra, en maðurinn skuldaö henni umsamið meðlag í ca 6 ár. Hefði konan gengið inn á lögskilnað að því tilskildu, að maðufinn gæfi með barni þeirra í tvö ár, en skuldin félli niður. Sn þegar hán ætlaði að fá greitt meðlag þetta hjá dvalarsveit, þar sem maðurinn stóð ekki í skil- um á gjalddaga, þá hefði henni verið gerð heimsókn af fátækrafulltráum og henni síðan neitað um meðlagið, sem samið hafði vcrið um mánuði áður, þegar skilnaðurinn var gerður. Ilefði dvalarsveitin neitað greiðslu með þeirn um- mælum að konan þyrfti ekki sveitarstyrk. Hefði konan þé tekin að reqkjast og orðin slitin. Atvinna hennar hefði veriö hreingerningarvinna. Erfitt væri um innheimtur meðlaga frá átlendingum, t. d. Dönum, vegna þess að dómsmálaráðuneytið danska teldi aö slíka árskurði bæri að gera hér, en stjórnarráð íslands teldi að árskurðina bær1! ao gera í Danmörku. Virtust slík rnál geta staðið í stappi xnánuðum og árum saman, án þess að skorið væri ár um þetta. Stjérnarráðs- árskurður væri til um það, að stálka ætti rétt á ^reiðslu frá dvalarsveit sinni, skv. löglegum árskurði bé ovíst væri urn endurgreiðslu frá fööurnum eða sveit hans, (vegna þess að það væri grundvallarhugsun^la^anna að framfærslu- skylda föður ætti aldrei að falla á moðurina heldur tæki þjóðfélagið þann bagga af henni. Dvalarsveit væri því

x

Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar
https://timarit.is/publication/2002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.