Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 16

Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 16
- 14 - arinnar væri altaf aö aukasten við ranmian reip væri að draga, þar sem væri árþúsunda venjur um réttleyQi kvennai Vinnumiðstöð kvenna, sem K. R,. P. lo^hefði rekið nú á 3ja ár (með styrk úr tæjar- og ríkissjóði) liefði á marg- víslegan hátt hjálpað einstæðingsmæðrum með vinnuutvcgun, um 100 mæðrum með iDÖrnum hefðu verið útveguð heimili (vistir) é undanförnum 2 árum. 1) Málið tapaðist fyrir Hæstarétti og mun nú reynt að fá skýrari ákvæöi um þetta inn í lögin, á yfirstand- ■uidi þingi, ef hægt verður. 2) Bæjarráðið hefir nú viöurkent þanu skilning 'laganna, að þeginn sveitarstyrkur eftir 60 ára aldur skuli ekki iiamla mönnum frá að geta notið ellistyrkjar. 3) Athugasemd eftir Landsfundimi. Máliö vanst, stúlkan fékk eiöinii. Lauslegt yfirlit yf'ir starfsemi öiQiíöXOÍa Mæðrastyrks- nefndar, um miðjan Október 1934. Afgreitt, útv. hjálp. 10 'barnsfaðernismál, 3 áfrýjað til Hæstaréttar. (Af þeim tapaðist 1, annað tapaðist en var tekið upp aftux af Hæstarétti og f'ékk þá stúlkan eiðinn, þriðja óafgreitt enn.) Hin málin unnu stúlkurnar 20 viðurkenningar faðernis (án málsóknar). 30 úrskurðir um barnsfararkostnað og meðlög. 13 hækkaðir úrskurðir. 1 aukastyrkur vegna veikinda barns. 20 hjálpað til þess að ná retti sínum gagnvart sveitastjórn- um (þar af 2 endurgreidd vangoldin meðlög, 1 endurgreitt frádráttur af meðlagi vegna. sumarvistar barns). 1 konu hjálpað gagnvart barnaverndarnef'nd, mál hennar upp- lýst og hlutur hennar réttur gagnvart nefndinni. 12 veitt aðstoð til umsókna um hjálp úr ýmsum sjóðum og var beiðnin veitt. 14 ýmsar útvegnair, svo sem að koma fyrir sjúklingum, sængurkonu, börnum, leguábyrgð o. fl. 1 sinni talað á milli hjóna, með góðum árangri, eftir því sem séð varð. 6 konum útveguð atvinna. Atviniiuleitendum er yfirleitt vísaf) til Vinnumiðstöðvar kvenna. Auk ofangreindra tilfella koma mjög margar beiðnir um peninga hjálp og hefir nefndina skort peninga til þess að geta leyst úr þeim. Þó er altaf' dálitlu úthlutað um jólin, af samskotafé.l ár hafa þó framundrr öþ monur fengið ein- hverja slíka hjálp, auk nokkurra ifat ag'jáfa.

x

Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar
https://timarit.is/publication/2002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.