Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 9
- 7 -
Skrifstofa Mæðrastyrksnefndarinnar.
Yandkvæði á
framkvæmd
iaganna.
Meðlagsgreiðsla
eftira0
Meðlagsgreiðsla
föður«
Innheimta
meölaga.
Barnsf' arar-
kostnaður
og styrkur
fyrir og^ eftir
fæðingu.
Laufey____
sem unnið hefði
Yaldimarsdóttir flutti er:
mnar,
veriö
til hjálpar og
af skrifstofu
1eið b einingar
íjc
Mæ ð ras tyrksn e fndar-
einstæðings mæðrurn.
Skýrði hun frá því að byrjað hefði verið a starfi
þessu árið 1929 og hefði átt að safna þar skýrslum um
hagi mæðranna og hjálpa þeim að leita réttar þeirra.Þrátt
fyrir réttarbætur sifjalaganna frá 1921 og 1924 hefði
brátt komið í ljós, að konur hefðu ekki notið þeirra rétt-
inda, sem þeim bar að lögurn.
Fyrsta arasin, sem
su
konur urðu varar við
að sveitarstjórnir
að gerð
tóku að
var
greiða
fyrir ár, í stað þess að lögin ætluð-
væru greidd missirislega fyrirfram.
þeirri, er komin- var á þetta, á al-
a þessi réttindi var
meöalmeðlög eftirá,
ust til að meðlögin
Varð að breyta hefð
þingi 1927.
Skrifstofa Mæðrastyrksnefndarinnar varð fljótt vör
við það, að aldrei var framfylgt þeim ákvæðum laganna,að
urskurða meðlagsskyldu föður samkvæmt fjárhag hans, ef
hann var betur staddur en móðirin. Hafði þaö aldrei komið
fyrir í Reykjavík að því er ræðukona best vissi, aö föð-
ur væri úrskurðað hærra meðlag en meðalmeðlag, fyr en
þess var krafist fyrir milligöngu Mæðrastyrksnefndarinn-
ar. Höfðu lögin þá verið í gildi 8-9 ár. Væri þó erfitt
að fá slxkum kröfum framfylgt og mesta ólag væri á inn-
heimtu þess opinbera hjá barnsfeðrum. Sveitastjórnir ein-
ar hefðu rétt til þess að heimta menn flutta á Litla-
Hraun fyrir vanskil á meðlögum, sem komin væru í sveit-
arskuld, og af því að framfærslusveitmannsins ætti að
íkissjóður,
s v eit arinnar.
s að
skuld
greiða dvalarkostnað hans a hælinu, en ekki :
þá yrði lítið ur þessum framkvæmdum af hálfu
Lögreglustjóri hér í Rv
innheimta meðlög, en ef menn greiddu ekki
Rvík voitti konum aðstoð til þe
góðfúslega
ma yrði
inn hefði
drætti af
Yfirleitt
Pílatusar
syn á þvi
ið snúa sér til lögmanns
ekki lögtaksrétt. Gengi
kaupi barnsfeðranna, þó
yrðu konurnar oft að ^anga
á milli 3ja til 4 stjó
því lögreglufulltru-
erfiðlega að ná frá-
lög heimiluðu slímt.
frá Heródesi til
narvalda. Væri rnikil nauð
að lögreglust3óri hefði sérstakan fulltrúa til
að annast slíkar innheimtur og hefði hann lögtaks-
ðrastyrksnefnd komið með kröfu um það, en
ekki verið tekin til greina
orðið þe
þess
rétt. Hefði^M:
enn hefði hún
Þá hefði
Mæðrastyrksnefnd
vör að aldrei
hefði verið tekið fult tillit til kostnaðar
ir og eftir barnsfæðingu, en lögin
barnsfaðirinn 1 1
um, án þess að greiðslan
iyr-
að
sín-
mæðranna
ætluðust ’til’ “þess
tæFi þátt í þeim kostnaði, eftir efnum
án þess að greiðslan væri bundin viö vissa fjárupp-
hæð. Hefði fyrstí vetur sem leið tekist að fá úrskurði,
sem legðu nokkurnveginn sanngjarnlega á barnsföður þann
kostnað. en áöur hefði aldrei verið greidd hærri upphæð
en 200 kr. í Rvík og lægra annarstaðar, þó barnsmoðirin
hefði verið frá verki í marga mánuði og jafnvel í^heilt
ár, vegna veikinda, sem stöfuðu frá^meðgöngunni eða fæð-
þessum málum, þó að
, vegna
ingunni. Óþolandi dráttur væri oft a
engar sérstakar tálmanir kæmu fyrir. Væri það algengtv
að barnsfararfúlgan tapaðist alveg, ef farið væri í mal