Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 14

Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 14
-12 - nc lieldur verið til ufrit af þeim. Loks iiefði 2 konum verið .greidd vangreidd meðlög, í öðru tilfellinu skv„ úr- f , skurði, sem veriö hefði þrjú ár í ferðalagi. Fradrattur af Nefndin hefði orðiö þess vör, að fyrir hefði komiö meðlögura vegna að fyrri sveiiarstyrkur veittur moöurinni sjálfri hcfði styrkvoitingar verið dreginn frá meölagi því, sem dvalarsveit greiddi til moðurinnar,vegna barnsföður, fyrirfram fyrir missiri í einu. Væri þar skertur réttur barnsföður og barnsins og virtist gengiö óþarflega. hart að alslausri móður um endurgreiðslu sveitarstyrks. hiðurfærsla á Kefndin hefði orðið þess vor nokkrum sinnum aö fá- framfssrslu- tækrastjórn heföi neitað greiðslu meðgjafar með munaðar- aldrinum. lausu barni lengur en til 14 ára. Væri þo framfærslu- skylda til 16 ára og meðalmeðlag miðað við það og þá auð- vitað líka meðgjöf barna þeirra, sem bærinn ætti að sjá um. Undirboð á meðgjöfum, sveitaflutn- ingur barna. Eina vörnin fegn fátækra- lutningi. Styrkur veitt- ur sextugum mönnum og eldri. Svcita- flutningur gamalmenna. Ellistyrkur. Dæmi væru þess að börn væru umsvifalaust flutt af heimilum, þar^sem vel færi um þau, af því aö hægt væri að finna þeim ódýrari verustaði, stundum langt í burtu, þar sem^móðirin gæti ekki haft samband við barnið. Sveita- stjórnir teldu sig hafa heimild til þess að flytja börn á þenna hátt, án samþykkis og j^afnvel án vitundar móður- innar, þó lögin veittu henni skýlausan rétt til þess aö ráða verustað barns sins, eins og foreldri skilgetins barns. Yfirleitt virtust sveitastjórnir ekki telja það skyld- u sína að upplýsa konur, (eða annað styrkþurfa fólk) um réttindi þeirra. Eini möguleiki konu, til þess að forð- ast sveitaflutning með heimili sitt, væri ákvæði laganna um það, að ekki megi taka frá henni börnin án samþykkis hennar, og gæti þetta orðið til þess að framfærslusveit geti ekki boðið henni heimili fyrir sig og þau, og þá orðið að samningum að konan fari hvergi. En kunnugt væri Mæðrastyrksnefnd um það að fátækrafulltrúar nefndu ekki þetta atriði og vissi til að konum hefði margsinnis verið ógnað með. fátækraflutningi og boðið þaö eitt að börnunum skyldi skift niður. Ein kona hefði þó bjargast á þessu hálmstrái laganna. Eins heföi nefndin orðið þess vör að gamalt fórk hefði verið hundhlt af lögreglunni og flutt sveitarflutningi, þrátt fyrir það ákvæði laganna, sem samþykt hefðiverið áriö 1927, um það aö styrkur þegin af sveit^eftir 60 ára aldur skyldi ekki teljast fátækrastyrkur, né hafa neinar verkanir þess styrkjar. Pyrst í fyrravetur, eftir að lög þessi hefðu verið í gildi ca. 6 ár og ýmsir hefðu verið fluttir og hreldir, sem átt hefðu þenna rétt, heföi komið stjórnarráðsúrskurður um það, að styrkur veittur fólki yfir sextugt væri ekki fátækrastyrkur og flutningur þess ólöglegur. Ennfremur virtist slxkt fólk'ge'tá att’rett a ellistyrk, þó styrkur væri veittur þvi af sveit eftir sextugt„ Væri álit lögfræðinga að svo væri og ætti sú leiöretting að fást, því gömlu fólki væri rnikil raun að því að missa ellistyrkinn og teldi það réttinda- og æru- skerðing. 2) , , , Ræðukona kvaðst nú hafa drepið a ymsa þa annmarka, sem mæðrastyrksnefndin hefði rekið sig á fjrrir starfsemi sína. ÞÓ væri margt eftir, sem ekki væri tími til að rekja að sinni. Þo gæti hún ekki stilt sig um að minnast

x

Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar
https://timarit.is/publication/2002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.