Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 5

Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 5
- 3 fyrri laga feld úr gildi þegar lögin um rátt oslcilgctinna barna voru samþykt 1921, on misræmi komst inn vegna þess að þogar fátækralögunum var breytt árið 1927 voru hin fyrri ósamræmn ákvæði eklci feld úr og fostust þannig í lögunum, Frumvörp þcssi náðu 2. umræðu, en þá var komið að þingslitum. Landsk.iör Sendar voru fyrirspurnir til frambióðonda viö lands- 1930. kjörið um afstöðu þeirra til mæðrastyrksmálsins» kingið 1931» Frú Guðrún Lárusdóttir bar fram frumvörp mæðrastyrks- nefndarinnar dálítið breytt. Döguðu þau uppi seint a þing- inu. Tryggingarlaganefnd su, som rninst hefir verið a, skil- aði engu frumvarpi, en aftur kom fram frumvarp frá Jóni Baldvinssyni um breytingu á fátækralögunum, og væri land- ið alt gert að einu framfærsluLóraöi. Þótti fyrirsjáan- legt að mæðrastyrksfrumvarpið myndi ekki afgreitt riema breyting fengist á fátækralöggjöfinnx. Mæðrastyrksnefndin sendi þvi áskorun til Alþingis um breytingu á fátækralög- unurXj 1 þannig að l.andið yrði alt eitt framfærsluherað og ákvað að reyna að fá bæjarstjórnir til að samþyldíja fjár- veitingar til mæðrastyrkja, svo sem margir bæir í Loregi höfðu gert, án sérstakra laga0 Fundur haust- Haustið 1931 gekkzt nefndin fyrir að haldinn var stór ,ið 1931. almennur kvennafundur og var þar samþykt í einu hljóöi áskorun til bæjarstjórnar á þa leið að veittar væru 60000 kr. í fjárlögum til mæðrastyrkja, en þeirra skyldu njóta konur, sem framfærsluskylda heimila hvíldi á, einstæðar meður eða konur, sem vinna fyrir sjúkum eða óvinnufærum eiginmönnum, sjúkum uppkomnum börnum eða gömlum foreldrum, svo þær vegna heimilisstarfa geta ekki leitað sér nægi- legrar atvinnu utan heimilis. Ætlast var til, aö styrkur þessi væri veittur eftir mati skv. tillögum mæðrastyrks- nefndarinnar og eins fátækrafulltrúanna, en úrskurðarvald- ið lægi undir nefnd, sem bæjarstjórnin kysi til þess. Eftirlit með börnum færi fram í hjúkrunarstöð Líknar eða öðrum svipum stað. Tillaga þessi var feld. Samskonar tillögur hafa verið bornar fram í bæjar- stjórn fyrir hönd nefndarinnar af frú A.S. bæði 1932 og 1933, með þeim breytingum þó að styrkurinn skyldi voittur af bæjarráði að fengnum tillögum mæðrastyrksnefndar (og barnaverndarnefndar). Greiðsla átti að fara fram á bæjar- skrifstofunni. Mál þetta hefir verið mikið rætt í bæjarstjórn en hef- ir ekki náð fram að ganga, Bar meiri hlutinn fyrir að breyta yrði lö^gjöfinni fyrst, og róði mæðrastyrksnefnd- inni aö fara þa leið. Skýrslusöfnun, Á undanförnum árum hafa smámsaman kornið skýrslur til nefndarinnar úr öllum bæjum nema Akureyri, úr flest- um sjóþorpum og kauptúnum auk noklcurra hreppa. í Reykja- vík var erfiðast að ná skýrslum, þar sem auðsóð Var að það myndi ekki takast nema að hægt væri aö fá til þess konur, sem gætu gefið sig allar að starfinu þá mánuði ársins, marz-maí, sem söfnunin varð að fara fram. í fyrra sumar ákvað nefndin að leita styrktar hjá ríkisstjórn- inni til undirbúnings málinu og skýrslusöfnun. Tók for- sætisráðherra úsg. Asg. málinu vel og veitti nefndinni noklcurn fjárstyrk til söfnunarinnar og loforð ^um^það, að hagstofan skyldi síðan vinna úr skýrslunum. Þá fór nefnd- in fram á það, að hagstofan sendi fyrirspurnir til bæja- <

x

Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar
https://timarit.is/publication/2002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.