Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 13
11 -
skylt aö láta féð af hendi og eiga eftir leikinn um inn-
heimtuna). Skv. þessu gæti stulka fengiö t.d. dönskum ur-
skuröi fullnægt hér. En þegar löglegur urskurður fengist
ekki gerður, þé faðernið væri viðurkent, þá stæði alt í
staö. Stúlkan ætti rétt á greiðslu skv. lögum síns lands,
en í'engi oft annaðhvort ekkert, eða meðlagiö væri inn-
heimt skv. greiðsluskyldu i landi harnsföður og gæti það
meðlag veriö milclu lægra en meöalmeðlag hér, því miðaö
væri í Danrnörku viö meðlög á ríkisstyrktum harnahælum.
Samningar væru milli norðurlanda um meðlagsinnheimtu hjá
barnsfeðrum, en þeir væru miðaðir við meðlagsgreiðslur-
í landi fööursins, sem hámark.
Meðlagshækkan- Mæðrastyrksnefnd heföi oröið vör við réttindamissi
ir. mæðra á ýmsum öðrum sviðum. T.d. væri það algengt að
mæður nytu ekki hækkunar á meðalmeðlögum, hvorki þegar
barnið flyttist inn á dýrara framfærslusvæði (t.d. til
Reykjavíkur úr sveit) eða þegar nj'tt meðlagstírnahil kæmi
og hækkun ætti sér stað. Sveitarstjórnir krefðust þess
aö. hverjum einstökum úrskurði væri hreytt ef méðirin
ætti að njéta hækkunarinnar. Skyldi það gert þar sem fað-
irinn ætti lögheimili o'g hækkunin hirt honum. Gæti oft
verið erfitt og heinlínis émögulegt að framkvæma þetta
og væri bersýnilegt að lögin ætluðust ekki til þess að
nein birting ætti sér stað, þegar breyting úrskurðarins
stafaði af því að meðalmeölög hækkuðu, sem væri hliðstætt
hreytingu dýrtíðarupphotar og stæði ekki í neinu samhandi
við breytingar á ástæðum aöilganna sjálfra. Tíðasta ástæö-
an til þess að mæöur nytu ekki hækkunar meðlagsins væri
sú, að þær vissu ekki aö þær ættu rétt á henni, og hæjar-
skrifstofur og sveitarstjérnir teldu sér ckki skylt að
Plækingur upplýsa konurnar um þetta. Stundum væri þó fjarveru úr-
urskurða. skurðanna um að kenna, þar sem þeir gætu veriö árum saman
á flækingi milli hreppa og yiirvalda. Væri þá sumstaðar
greitt eftir ágiz,kun, miðaö við stað og tírna úrskurðarins
en annarstaðar væri neitað um greiöslu, þangað til úr-
skurðurinn kæmi, en rétturinn til ^reiðslu frá dvalar-
sveit væri hundinn viö ársfrest fra gjalddaga, og gæti
konan þannig mist ársmeðlag sitt vegna þessa slóðaskapar
hreppa og yfirvalda. Sýndi þetta hest hve lítil
lögð við þessi mál af hálfu þeirra, sem um þau fjölluðu
fyrir þjéðfélagið.
Frádráttur með- Kært hefði verið yfir því til nefndarinnar, að með-
laga vcgna lag hefði verið lækkað, vegna þess að harn heföi fariö um
sumarvistar tíma í hurt, verið tekið af vandamönnum, farið í sumar-
barna. vist, eða veriö komið fyrir, svo að konnn gæti unnið, t.d,
í fiski. Lækkunin væri varin með því, að harnið dveldi í
édýrara framfærsluhéraði. En hinsvegar væru meðlög stálp-
aðra harna svo lág, að þau væru miðuð við það, að barnið
gæti eitthvað unniö að sumrinu og úthúningur harnsins í
sveitina væri kostnaðarsamur. Mæörastyrksnefnd hefði sent
hæjarstjérn erindi um þetta og ýms önnur r.triði, sem kærð
lieföu verið fyrir henni. Hafði frú Aðalhjörg Sigurðar-
dóttir flutt það mál og hefði hæjarstjóm tekið sumar um—
kvartanir nefndarinnar til greina. T.d. hefði verið sam-
þykt að draga ekki af meðlagi þó barn færi hurt sumartíina.
M hefði verið samþykt að hæ^arskrifstofurnar skyldu
altaf halda cftir afriti af urskurði, sem þær sondu burtu,
en áður hefðu hvergi verið hékaðar upphæðir úrskurðanna,