Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 7
Voriö 1934.
LancLsfundur-
inn. Sumariö
193 4.
Haustiö 1934.
til 16 ára aldurs. Sarnþykt af rneiri lfLuta bæjarstj ornar,
Liöur í 360 kr» 1—4 ára
Brcytt af stjórnarráðinu„ fært n
300 kr. 4-9 /ára, 330 kr. ' 10-14 á
Skorað á ríkisstjórnina áö s
land (Kvenfélagsamband Suðurland
un fyrir forgöngu nefndarinnar)»
aö haalrka rneöalraeölög i Reykjavík
stjórnar, sem ætlaöist til aö me
4 ár barnsins.
150 kr. 14-16 ára
amræma móölög um alt
s sendi sarnskonar áskor-
Skorað á ríkisst3ómina
fram yfir tillögur bæjar
ðlagiö væri lægst fyrstu
Bornar upp og samþyktar kröfur Mæörastyrksnefndarinnar
um mæörastyrki.
Hin nýja ríkisstjórn tók til greina áskorun nefndar-
innar um meölagshækkun í Reykýavík. Meölög samræmd aö
nokkru leyti, en þó ekki enn teknar til greina kröfur
nefndarinnar um þaö aö þeirrar reglu væri allstaöar gætt,
að meöalmeölagið (karlmannshlutinn af' barnsmeögjöf) mið-
aöist viö launahlutföll karla og kvenna. Nefndin lagöi
áherzlu á þaö að ranglátt væri aö sveitirnar greiddu
hátt meölag til barna, er dveldu í. kaupstööum, en fengu
lága meðgjöf meö börnum, sern fnstruð væru í sveitum, væri
þetta mjög til fyrirstööu því að stulkur vistuöust í
sveitum með börnum sínum? þar sem þær töpuðu miklu fé
í meðlagsmismuninum. Enn er þó mikiö misræmi á meðalmeð-
lögum bæði í bæjum og sveitum. T. d* er einstæðum mæðrum
svo að segja ógerlegt aö koma börnum sínum á barnahælið
í Grimsnesinu vegna hins lága meðalmeðlags þar í sveit.
Meðgjöf á hælinu er svipuö og á barnahælinu i Reykjavík,
söm fyrir ung börn, en þá er mismunurinn á föðurhluta
meðgjafarinnar, meðalmeðlaginu, 230 kr. á ári, (200 kr»
á aldrinum 4-9 ára).
Nefndin hefir márgsinnis gcrt kröfu til þess að mæður
nytu hækkunar meðalmeðlags án frekari birtingar um breyt-
ingu árskurðarins, þar sem lækkun væri framkvæmd umsvifa-
laust. Þessi skilningur laganna hefir ekki fengist viður-
kendur, en stjórnin hefir lagt frumvarp fyrir haustþing-
ið 1934, um breytingu á lögum um rétt óskilgetinna barna?
þess efnis, að hældcað með ;:;lmeðlag skúli borgaö þegar i
stað , eftir að auglýsingin um hældcunina hefir birst í
stiórnartíðindunum, án þess að serstök breyting fari fram
á urskurðinum. Ennfremur er lagt til að lengdur verði
fresturinn um kröfu til dvalarsveitar vegna barnsfarar-
kostnaðar og að ríkissjóður endurgreiði dvalarsveit með-
lög útlendra barnsfeðra ef ekki innheimtist meðlagið:
þannig að skýlaus sé ré’ttur barna til meðlaga. (Prum-
varp þetta kom fram fyrir tilmæli nefndarimiar)0
Erumvarp um meðalmeðlög til barna ekkna undirbáiö
fyrir nefndina af próf. Þórði Eyjólfssyni. lagt fyrir
haustþingið, tekið til meöferðar af allsherjarnefnde
M æ ö r a d ;a g; _u r.
Það hefir hvað eftir annað komiö ti . umræöu í Mæðra—
styrksnefndinni að æskilegt væri að nefnrij.11 beitbi sér
fyrir því að einn dagur á árí væri helgaður málefnum
hennar, sem hátxöis- og kröfudagur mæöra. Var stungið
upp á því að 19. júní yrði helgaður þessu ínálefni. þar
sem Landsspítalinn væri þegar byggður, en eióki varð ur
því. Ein nefndarkona, frú Bentína Hall grímssonsem kynst