Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 6

Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar - 15.09.1934, Blaðsíða 6
- 4 - og sveitastjórna um upphæö fátækrast. veittan einstæöum mæðrum, sem heföu forstöðu heimilis. Leyfði stjórnin að hagstofan ynni þetta verk og hefir veriö unniö. aö þvx í vetur. Ei-u skýrslur komnai' til hagstofunnar frá bæjaf- stjórnum og hreppsnefndum víöa að. Skýrslusöfnuninni í Reykjavík var loksins lokið nú í jiíní meö allgóðum ár- angri. átti nefndin áður 250 skýrslur, en jafnmargar hættust við. Enn hefir þó eMíi fengist tírai til að vinna ár þeim. Við vonum því að málið se loksins að komast á góðan rekspöl og muni frumvarp um rnæðrastyrki verða lagt fyrir næsta þing í sambandi við alþýðutryggingar og breytingar á framfærslulöggjöfinni. Hliðarspor. 19 5 0. '51/5 19 5 0 "15/4. Nóv. 1950. Meðalmeðlög 19 5 1. Önnur starfsemi Mæörastyrksnefndarinnar. Þó mæðrastyrksmálið sjálft hafi gengið seint bau 6 ár, sem nefndin hefir starfað, þá hefir’ymislegt unnist á öörum sviðum. Send áskorun til borgarstjóra um að skipuð yrði kona sem launaður fátæki’afulltrái og mælt með frá G-uðránu Lárusdóttir til þessa starfs, var henni veitt starfið, Hólt mæðrastyrksnefndin stóran almennan kvemiafund i tilefni af viðburði, sem komið hafði miklu róti á hugi manna í Reykjavík og voru þar til umræðu ýms velferöar- mál æskulýðsins. Plutti Katrín Thoroddserá, læknir þar erindi um fræðslu barna í kynferðismálum í sambandi við heilsufræði og lífeðlisfraíði. Margar tillögur voru sam- þyktar á fundinum m.a. um nauðsyn á fræðslu barna í þess- um efnum, um eftirlit með kvilcmyndum frá siðferðis og menningarlegu sjónarmiði, um hjákrunarkonu til eftirlits einkurn með börnum og unglingum, sem þjást af kynsjákdóm- um, um skriflegt læknisvottorð bráðhjóna í stað samvisku- vottorös, um hækkun verndaraldurs upp í 18 ár, sem er lágmark giftingaraldurs, um kvenlögreglu, um nausyn á því að hækkuð væri tala skólanefndarmanna og konum bætt í nefndina, um löggjöf um barnavernd og skyldu a.m.k. 2 konur eiga sæti í þeirri nefnd. Tillögur þessar voru sendar, sumar ríkisstjórn og sumar bæjarstjórn. Pékst því framgengt að skipuð var nefnd til þess að undirbáa frumvarp um barnavernd. og áttu í henni sæti 3 konur (hafði mæðrastyrksnefndin bent á tvær þeirra), en frá Aðalbjörg Sigurðardóttir var skip- uð formaöur nefndarinnar. Lagði nefndin síðan frumvarp fyrir Alþingi, sem varð að lögum. í skólanefnd var ekki bætt. konu, en nokkru síðar var frá Aðalbjörg Sigurðardótt- ir skipuð formaður skólanefndar og hcfir hán ha,ldið því starfi síðan. Sendi mæðrastyrksncfndin áskorun til bæjarstjómar um að matgjafir til barnaskólabarna skyldu hefjast undir eins að haustinu, en ekki eftir nýjár, eins og verið hafði. Var þetta samþykt og hefir haldist síðan. Skorað á bæjarstjórnina að hækka meðalmoðlög í Reykjavík upp í kr. 4o.oo á raánuði -480 kr. á ári-, alt

x

Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar
https://timarit.is/publication/2002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.