Golf á Íslandi - 01.12.2008, Qupperneq 57

Golf á Íslandi - 01.12.2008, Qupperneq 57
57GOLF Á ÍSLANDI • DESEMBER 2008 ...Nú tekur við nýr kafli hjá mér í Finnlandi og það er spennandi og ögrandi verk- efni. Ég gerði tveggja ára samning við finnska samband- ið og markmiðið er að efla afrekskylfinga þar í landi, gera þá betri en þeir eru í dag... var ákaflega duglegur að æfa sig og varð ekki góður fyrr en 16 eða 17 ára. Hann er gott dæmi hvað hægt er að gera. Það eru ekki endilega kylfingar sem hafa bestu aðstæður til æfinga sem slá í gegn. Ég mundi segja að erfiðasti tími til æfinga á Íslandi væri á vorin, apríl og maí, þegar kylfingar vilja kom- ast út til að æfa sig, orðnir þreyttir á að æfa inni. Þá eru aðstæður einfaldlega ekki orðnar nægilega góðar til æfinga utanhúss. Þessi tími er einnig erfiður hjá unglingum því þeir eru yfirleitt í prófum á þess- um tíma og íslenskir golfkennarar fara þá gjarnan til útlanda. Ég er á því að það þurfi að nýta vorið betur til markvissra æfinga, missa ekki niður dampinn, og koma meira tilbúinn inn á mótaröðina yfir sumarið.“ Hvernig kanntu við Íslendinga? „Það tók mig smá tíma að kynnast Íslendingum, en núna finnst mér afskaplega heimilislegt að koma hingað. Ég hef eignast hér marga góða vini og von- andi tekst mér að halda sambandi við þá í framtíð- inni. Ég ætla ekki að klippa á línuna til Íslands þó svo að ég hafi skipt um starfsvettvang. Ég er ákveðinn í að koma til Íslands strax næsta sumar og spila golf.“ Hver er að þínu mati besti golfvöllur Íslands? „Skemmtilegasti völlurinn og sá völlur sem ég myndi oftast vilja spila er í Vestmannaeyjum. Ef ég kem hingað til lands með erlenda kylfinga fer ég með þá til Eyja. Það er alveg mögnuð upplifun að spila þar, öðruvísi en allt annað. Ef ég ætti að taka út einhvern einn völl sem besta keppnisvöll landsins, myndi ég velja Garðavöll á Akranesi. Hann er góður keppnisvöll- ur fyrir betri kylfinga og þar hafa undanfarin ár verið bestu flatirnar. Hann getur refsað og hann getur gefið. Þá er Grafarholtið einnig góður keppnisvöllur þegar hann er í sínu besta formi.“ Staffan segir að hann hafi farið í mjög skemmtilega ferð um Ísland sl. sumar þar sem hann fór hringferð um landið og spilaði mjög marga velli sem hann hafði aldrei komið á áður. Hann vill hvetja íslenska kylfinga til að spila meira á minni völlum úti landi. Það væri öðruvísi stemmning í því. „Ég fór hringferð austur um landið síðasta sumar með nokkrum sænskum félögum mínum og Ragnari Ólafssyni. Það var mikil upplifun og margir vellir sem komu mér verulega á óvart. Það eru ekki alltaf stærstu og flottustu vellirnir sem gefa manni mest í að upplifa skemmtilegt golf. Það er fyrst og fremst staðurinn og fólkið sem maður spilar með sem skipta mestu máli í því sambandi. Völlurinn á Sauð- árkróki kom mér mjög á óvart. Hann er frábær og ég gæti leikið þar marga hringi. Við lékum tvo velli á dag í ferðinni. Það tók okkur rétt rúma þrjá tíma að leika 18 holur á hverjum velli á meðan við erum kannski 5 - 6 tíma að spila stóru vellina í Reykjavík. Skemmtilegasti völlurinn á Íslandi að mati Staffans: Vestmannaeyjar. Völlurinn á Sauðárkróki kom Staffan á óvart. Honum þótti hann frábær.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.