Golf á Íslandi - 01.12.2008, Qupperneq 58

Golf á Íslandi - 01.12.2008, Qupperneq 58
58 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Það er ekki síður umhverfið og andrúmsloftið sem gerir golfið svona skemmtilegt á minni völlunum. Ég naut þess mjög að spila þessa „sveitavelli“. Ég fæ ekkert rosalega mikið út úr því að leika stærstu velli heims, það er gaman bara einu sinni. Kannski er ég orðinn svo gamall að ég vil heldur fara í rólegheitin á minni völlunum.“ Verður yfirþjálfari Finna Staffan sagði starfið í Finnlandi vera spennandi. Þar verður hann yfirþjálfari afreksstarfsins hjá finnska sambandinu og verður með þrjá aðstoðarmenn. Hann segir að Finnar hafi ekki náð góðum árangri á undanförnum árum meðal áhugamanna og á það að vera verk hans að koma þeim upp á hærri stall. Þeir hafi m.a. verið 10 höggum á eftir íslensku strákun- um á HM í Ástralíu. 120 þúsund manns stundi golf í Finnlandi og þar eru 120 golfvellir. „Ég mun aðallega vinna með bestu áhugakylfingunum í Finnlandi. Ég veit að það er mikil pressa frá finnska sambandinu að sjá árangur og ég fæ tvö ár til þess. Ég mun ekki skipta mér neitt af atvinnumönnunum þeirra sem eru á Evr- ópu- og Áskorendamóta- röðunum. Verð með þrjá þjálfara sem starfa undir mér og ég get því notað þá eins og mér sýnist í uppbyggingunni. Ég mun væntanlega ekki vinna eins mikið með kylfingunum sjálfum eins og ég gerði hér á Íslandi. Þetta verður meira að skipuleggja afreksstarfið og leggja línurnar.“ Staffan þjálfar Oskar Henningsson Staffan hefur líka verið að þjálfa sænska kylfinginn Oskar Henningsson sem vann úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina og mun áfram hjálpa honum þrátt fyrir starfið hjá finnska sambandinu. „Ég hef unnið með honum í þrjú ár. Síðustu tvö árin hefur öll hans þjálfun miðast við að komast inn á Evrópumótaröðina á næsta ári og verða orðinn góður kylfingur á mótaröðinni 2011. Hingað til hafa áætlanir sem við gerðum fyrir tveimur árum staðist. Nú tekur við nokkuð erfiður tími meðan hann er að fóta sig á mótaröðinni. Hann þarf nú að spila í fleiri mótum og þá gefst minni tími til æfinga. Hann hefur aðeins tekið þátt í 12 til 15 mótum á ári síðustu þrjú árin til að geta einbeitt sér betur að æfingum. Þetta skilaði sér í því að hann vann úrtökumótið á Spáni í nóvember. Hann er aðeins 23 ára og var mjög efnilegur á sínum yngri árum, en missti síðan aðeins áhugann um tíma, en kom síðan til mín tvíefldur og var tilbúinn að leggja á sig mikla vinnu.“ Að lokum Margir hafa haft efasemdir um hæfileika Staffans sem þjálfara, en það eru eingöngu þeir sem ekki hafa Staffan í Eyjum. Tíminn með Íslendingum að ljúka. G O L F viðtalið - Staffan Johannsson: fengið að kynnast honum. Allir sem hafa notið leið- sagnar hans bera honum vel söguna og segja hann frábæran þjálfara, enda var hann kosinn næst besti þjálfari Svíþjóðar af golftímaritinu Golf Digest árið 2005. Hann hefur mikla reynslu, var þjálfari sænska golfsambandsins í 10 ár, eða þar til hann kom til starfa á Íslandi. Auk almennrar þjálfunar hjá sænska sambandinu var hann einkaþjálfari Pierre Fulke og Per Ulrik Johansson, sem báðir hafa verið í fremstu röð á Evrópumótaröðinni. „Ég vona svo sannarlega að ég eigi eftir að halda áfram að vinna með íslenskum kylfingum í framtíð- inni. Pétur Freyr og Stefán Már hafa verið duglegir að koma til mín til Svíþjóðar og fá góð ráð og ég vona að þeir haldi því áfram. Ég hef einnig mikinn áhuga á að hjálpa Valdísi Þóru ef hún hefur áhuga á því,“ sagði Staffan og ljóst að hann vill aðstoða íslenska kylfinga áfram. Staffan með Jóni Ásgeiri og Herði, GSÍ mönnum. Staffan á 6. flöt á Byggðavelli á Eskifirði. Að neðan með félögunum á Norðfirði. F.v. Guðmundur Ó, Ragnar, Ólafur Bj., Kristinn, Staffan og Magnus Qurmbach, vinur Staffans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.