Golf á Íslandi - 01.12.2008, Page 66

Golf á Íslandi - 01.12.2008, Page 66
66 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Golfklúbbur Selfoss hefur síðustu vikurnar verið að vinna breytingar á Svarfhólsvelli. Það er gert vegna þess að núverandi landeigandi hefur tekið vestasta hluta vallarins undir íbúðabyggð. Klúbburinn hefur því þurft að breyta 2., 3. og 4. braut vallarins og eru framkvæmdir þegar komnar í fullan gang. Mikill áhugi er hjá klúbbnum að koma upp 18 holu velli, en ekki er alveg séð fyrir endann á því hvar sá völlur kemur til með að verða. Breytingarnar á vellinum núna eru eins og áður segir á þremur brautum sem liggja vestast á vallarsvæðinu. Önnur brautin sem er par-5 kemur til með að styttast, fer í hundslöpp til hægri, við enda æfingasvæðins, en áður var slegið beint áfram yfir vatn og inn á flöt. Gamla flötin dettur því alveg út. Brautin kemur til með að styttast úr 504 metrum í 435 metra, en verð- ur samt áfram par-5 með lítilli tjörn fyrir framan. Þriðja brautin breytist mikið, verður nú 110 metra par-3 braut, en þar var áður 283 m par-4 braut. Flötin á henni verður á sama stað og áður, en verður stækkuð til muna. Þessi braut verður skemmtileg og krefjandi G O L F V E L L I R Svarfhólsvöllur á Selfossi: Breytingar á Svarfhólsvelli - þrjár nýjar brautir teknar í notkun næsta sumar þar sem hóll er hægra megin við flötina og Ölfusáin vinstra megin. Fjórða brautin sem var áður krefjandi par-3 braut þar sem slegið var yfir Ölfusánna að hluta til, verður par-4 braut og verður 230 metrar og notast við sömu flöt og áður. Teigurinn fyrir þessa braut verður vinstra megin við flötina á 3. braut. Gamla par-3 brautin var 150 metrar. Þetta eru töluverðar breytingar á vellinum, en klúbb- urinn ætlar að vera búinn að koma þessum brautum í leik strax næsta vor. Það er Hannes Þorsteinsson, golf- vallahönnuður, sem hefur gert tillögur að breytingun- um, en hann teiknaði Svarfhólsvöll á sínum tíma. Bárður Guðmundsson, formaður GOS, sagði að klúbb- urinn væri enn að skoða svæði sem komi til greina undir 18 holu golfvöll þó svo að þeir væru í þessum breytingum á vellinum núna. „Við erum búnir að skoða staði undir 18 holu framtíðar golfvöll og erum Guðjón Stefánsson, GS slær á gamla 4. teignum sem var par 3 en verður par 4.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.