Golf á Íslandi - 01.12.2008, Qupperneq 70

Golf á Íslandi - 01.12.2008, Qupperneq 70
70 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Druids Glen: Um 40 mínútur frá flugvellinum í Dublin er Druids Glen völlurinn. Þetta er skógarvöllur í fallegu um- hverfi, með mikið af blómum, trjám og vatni. Mjög spennandi loka 12 holur en mér fannst fyrstu sex ekkert spes. Að vísu voru blómin sem skreyta þessar holur ekki komin sem er frekar óvenjulegt á þessum árstíma en það getur breytt miklu varðandi útlit á þessum fyrstu holum. Mun alltaf mæla með að menn haldi sér við links golf á Írlandi! Bara mín skoðun. Mjög flott hótel er á staðnum þannig að þeir sem vilja smá lúxus og afslöppun verða ekki fyrir vonbrigðum. Portmarnock Links Nýr völlur í Portmarnock sem var hannaður árið 1996 af Þjóðverjanum Bernhard Langer. Hann er ekki nátt- úrulegur og jörðin hefur verið hreyfð til að búa hann til en maður finnur varla fyrir þessu. Mjög góður links völlur, engar heimsklassa holur en þrælspenn- G O L F V E L L I R 15 golfvellir á Írlandi skoðaðir: andi völlur engu að síður og þá sérstaklega frá 7. braut. Klúbbhúsið virkar svolítið gamalt en þar vant- ar alvöru klúbbstemmingu. Fínt hótel er á staðnum. Völlurinn er 10 mínútur frá Dublin flugvellinum. The Island Um 30 mínútur frá Portmarnock er The Island Golf Club. Völlurinn er í miðju stórra sandhóla og þar eru mikið af mjög flottum golfholum. Martin Hawtree, golfvallararkitekt, hefur nýlega klárað verkefni þar en þá voru nokkrar brautir lengdar eða þeim breytt. Flatirnar voru ekki jafn góðar og á öðrum völlum sem við spiluðum á svæðinu, en þetta er alltaf lykilatriði. Ein fáránleg braut, sú 14., sem er par 4 er lendingar- svæðið varla 20 metra breitt! Frábært umhverfi og skemmtilegir meðlimir. Portmarnock Old Þessi var í uppáhaldi hjá okkur. Týpískur gamaldags linksvöllur, frekar flatur og sanngjarn. Maður sér alltaf fyrir framan sig, engin blind högg. Frábær völlur fyrir lágforgjafakylfinga. Klúbbhúsið er glæsi- legt, gamaldags útlítandi að innan og er drauma- staður fyrir einn bjór eftir hringinn. Það eru nokkrar heimsklassa holur en kaflinn frá 12. til 15. holu var sérstaklega sterkur, 14. braut gæti verið ein af þeim bestu á Írlandi. Green fee er ekki ódýrt, um 190 evrur, en alveg þess virði!! Royal Dublin Um 15-20 mínútur frá Portmarnock er Royal Dublin, annar týpiskur links völlur sem var með Irish Amate- ur Championships á þessu ári, sem sannar gæðin. Martin Hawtree hefur verið að endurnýja völlinn og það verkefni hans er að skila sér mjög vel. Hér er um out and back layout að ræða, langur, flatur völlur eða um 7200 yardar á keppnisteigum, sem við spiluðum á. Hann er eini „Royal“ völlur Írlands. Mjög krefjandi, en ég myndi alltaf borga 15-20 evrur í viðbót og spila á Portmarnock Old. Ballybunion er einn af þessum stóru, og einn af þessum sem maður verður að spila. Sjáið þetta umhverfi á Waterwille vellinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.